Lars: Ánægjulegt og jákvætt fyrir þá sem standa að landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 13:00 Næsti leikur Íslands er gegn Hollandi í Amsterdam 3. september. vísir/ernir Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en þessi góða staða þýðir að Ísland verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 síðar í mánuðinum.Sjá einnig: Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland Í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð kveðst Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins, vera ánægður með stöðu Íslands á styrkleikalistanum. „Þetta er mjög gaman en það kemur mér fátt á óvart lengur. FIFA-listinn er reiknaður út með hliðsjón af úrslitum í öllum leikjum og sem betur sem hafa þau verið góð hjá okkur,“ sagði Lars sem bætti við að þessi styrkleikalisti sé sérstaklega mikilvægur því hann ráði í hvaða styrkleikaflokkum liðin verða þegar dregið verður í undankeppni HM.Sjá einnig: Draumur og martröð strákanna okkar Svíinn segist ekki hafa fagnað þessum árangri neitt sérstaklega en hann sé ánægður með þá stöðu sem íslenska liðið er í. „Þetta er ánægjulegt og jákvætt fyrir leikmennina og alla þá sem koma að íslenska landsliðinu. „Eins og ég hef áður sagt hefði ég þegið fimm sigra eftir sex leiki í undankeppninni ef einhver hefði boðið mér það fyrirfram. Þetta er samt erfiður riðill og það er ekkert í hendi ennþá,“ sagði Lars sem var að lokum spurður hvort hann fengi eitthvað sumarfrí? „Ég er miklu rólegri núna en ég var. Ég stjórna álaginu svolítið sjálfur. Það er kosturinn við þetta starf. En ég fylgist að sjálfsögðu vel með landsliðsmönnunum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en þessi góða staða þýðir að Ísland verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 síðar í mánuðinum.Sjá einnig: Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland Í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð kveðst Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins, vera ánægður með stöðu Íslands á styrkleikalistanum. „Þetta er mjög gaman en það kemur mér fátt á óvart lengur. FIFA-listinn er reiknaður út með hliðsjón af úrslitum í öllum leikjum og sem betur sem hafa þau verið góð hjá okkur,“ sagði Lars sem bætti við að þessi styrkleikalisti sé sérstaklega mikilvægur því hann ráði í hvaða styrkleikaflokkum liðin verða þegar dregið verður í undankeppni HM.Sjá einnig: Draumur og martröð strákanna okkar Svíinn segist ekki hafa fagnað þessum árangri neitt sérstaklega en hann sé ánægður með þá stöðu sem íslenska liðið er í. „Þetta er ánægjulegt og jákvætt fyrir leikmennina og alla þá sem koma að íslenska landsliðinu. „Eins og ég hef áður sagt hefði ég þegið fimm sigra eftir sex leiki í undankeppninni ef einhver hefði boðið mér það fyrirfram. Þetta er samt erfiður riðill og það er ekkert í hendi ennþá,“ sagði Lars sem var að lokum spurður hvort hann fengi eitthvað sumarfrí? „Ég er miklu rólegri núna en ég var. Ég stjórna álaginu svolítið sjálfur. Það er kosturinn við þetta starf. En ég fylgist að sjálfsögðu vel með landsliðsmönnunum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21
Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56
Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00