Í línunni má finna sex mismunandi snið af gallabuxum úr einstaklega mjúku og teygjanlegu gallaefni. Er þetta svar Levi's við vinsældum íþróttafatnaðar og er þeirra markmið með þessari línu að sýna að gallafatnaður geti verið jafn þæginlegur og íþróttaföt.
Myndirnar tók Petra Collins fyrir Levi's og fyrir auglýsinguna hefur Alicia Keys samið lag, sem kemur út á næstunni.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.



