Töskurnar voru jafn ólíkar og þær voru margar, með skemmtilegum áletrunum eða hreinlega líktu eftir mjólkurfernum, pítsukössum og tyggjópakkningu.
Töskur eru, og hafa alltaf verið, sannkallaður punkturinn yfir i-ið þegar kemur að klæðnað og þessar sem má sjá hér að neðan gera það svo sannarlega. Skemmtilegt trend.








Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!
Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.