Miller horfði á tennismótið fræga og sat í áhorfendastúkunni ásamt umboðsmanninum Ari Emanuel og virtist skemmta sér hið besta með sólgleraugu og rauðan varalit.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Miller sést í fatnaði frá merkinu en leikkonan er aðdáandi Galvan London, sem er á mikilli uppleið þessa stundina í tískuheiminum og voru Sólveig og félagar meðal annars í viðtali við Vogue um daginn.


Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!
Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.