Fljótlegasta leiðin til að misbjóða Íslendingi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2015 10:55 Vonandi hafa þessir gestir sundlaugarinnar á Akureyri baðað sig rækilega áður en þeir stungu sér til sunds. vísir/auðunn Ferðamenn sem koma til Íslands ættu að fara í sturtu áður en þeir fara ofan í sundlaugar, fara úr skónum þegar þeir eru innandyra og ekki kvarta yfir veðrinu ætli þeir sér að falla í kramið hjá heimamönnum. Svo segir í það minnsta greinarhöfundur hjá hinum sívinsælu og virtu ferðbókum Lonely Planet á heimasíðu fyrirtækisins. Þar greinir Alexis Averbuck frá því hvað erlendir ferðamenn ættu að hafa í huga þegar heimsækja landið enda geti feilspor á Íslandi haft margvíslegar og misalvarlegar afleiðingar. Misstígi ferðamenn sig gætu þeir átt von á því að eyðileggja óspillta náttúruna, svo ekki sé minnst á ganga gjörsamlega fram af heimamönnum segir Averbuck. „En það gæti einnig verið lífshættulegt bæði fyrir gestinn sem og björgunarsveitirnar sem kallaðar eru út til að bjarga þeim,“ bætir höfundurinn við. Því næst kemur hann með 14 ráðleggingar til ferðamanna sem hyggjast sækja landið heim og kennir þar ýmissa grasa. Gestir landsins þurfa að sýna því skilning að Íslendingar eigi erfitt með að ráða við hinn mikla ferðamannaflaum sem streymir nú til landsins, þeir ættu ætíð að hafa tíðar veðurbreytingar á Íslandi í huga, vera vel útbúnir og keyra ekki utanvegar svo nokkur dæmi séu nefnd. Einnig skemmir ekki að hafa almenna skynsemi í huga þegar ferðast er um landið, ýmsar hættur leynast í íslenskri náttúru og því er það kannski ekki sniðugt að keyra upp á jökul á illa útbúnum bílaleigubílum, eins og þessi fimm manna fjölskylda gerði sig seka um í ágúst á síðasta ári.Þá varar Averbuck við því að Íslendingar hafi takmarkaða þolinmæði fyrir óhreinlæti, sérstaklegar þegar sundlaugarferðir eru annars vegar. „Hvort sem þú ert að heimsækja hið fræga Bláa lón eða hina afskekktu Krossneslaug þá er fljótlegasta leiðin til að miðsbjóða Íslendingi að vera skítugur þegar maður stekkur ofan í. Þú ættir einnig að fara úr skónum og setja þá í skóhillurnar þegar þú labbar inn í sundklefann,“ segir höfundurinn. Úttekt Averbuck í heild sinni má nálgast hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26. ágúst 2014 14:37 Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Ferðamenn sem koma til Íslands ættu að fara í sturtu áður en þeir fara ofan í sundlaugar, fara úr skónum þegar þeir eru innandyra og ekki kvarta yfir veðrinu ætli þeir sér að falla í kramið hjá heimamönnum. Svo segir í það minnsta greinarhöfundur hjá hinum sívinsælu og virtu ferðbókum Lonely Planet á heimasíðu fyrirtækisins. Þar greinir Alexis Averbuck frá því hvað erlendir ferðamenn ættu að hafa í huga þegar heimsækja landið enda geti feilspor á Íslandi haft margvíslegar og misalvarlegar afleiðingar. Misstígi ferðamenn sig gætu þeir átt von á því að eyðileggja óspillta náttúruna, svo ekki sé minnst á ganga gjörsamlega fram af heimamönnum segir Averbuck. „En það gæti einnig verið lífshættulegt bæði fyrir gestinn sem og björgunarsveitirnar sem kallaðar eru út til að bjarga þeim,“ bætir höfundurinn við. Því næst kemur hann með 14 ráðleggingar til ferðamanna sem hyggjast sækja landið heim og kennir þar ýmissa grasa. Gestir landsins þurfa að sýna því skilning að Íslendingar eigi erfitt með að ráða við hinn mikla ferðamannaflaum sem streymir nú til landsins, þeir ættu ætíð að hafa tíðar veðurbreytingar á Íslandi í huga, vera vel útbúnir og keyra ekki utanvegar svo nokkur dæmi séu nefnd. Einnig skemmir ekki að hafa almenna skynsemi í huga þegar ferðast er um landið, ýmsar hættur leynast í íslenskri náttúru og því er það kannski ekki sniðugt að keyra upp á jökul á illa útbúnum bílaleigubílum, eins og þessi fimm manna fjölskylda gerði sig seka um í ágúst á síðasta ári.Þá varar Averbuck við því að Íslendingar hafi takmarkaða þolinmæði fyrir óhreinlæti, sérstaklegar þegar sundlaugarferðir eru annars vegar. „Hvort sem þú ert að heimsækja hið fræga Bláa lón eða hina afskekktu Krossneslaug þá er fljótlegasta leiðin til að miðsbjóða Íslendingi að vera skítugur þegar maður stekkur ofan í. Þú ættir einnig að fara úr skónum og setja þá í skóhillurnar þegar þú labbar inn í sundklefann,“ segir höfundurinn. Úttekt Averbuck í heild sinni má nálgast hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26. ágúst 2014 14:37 Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26. ágúst 2014 14:37
Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43