Donna Karan hættir Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 09:00 Donna Karan Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour