Þessir sérstöku sandalar kallast Redneck Sandal Boot eða sandalastígvél og eru hugarfóstur manns að nafni Scotty Franklin.
Hann fékk hugmyndina að sandala-stígvélunum þegar hann sat á ströndinni einn daginn og datt í hug að setja saman sandala og kúrekastígvél.
Áhugasamir geta skoðað skóna betur hér. Dæmi svo hver fyrir sig um ágæti þessa sandala.
