Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour