Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour