Þekkt nöfn á borð við Julianne Moore, Kristen Stewart, Rita Ora og Vanessa Paradis fengu að spreyta sig á spilaborðinu á sýningunni meðan fyrirsæturnar liðu um pallana í gullfallegum fatnaði Chanel.
Sýningunni lokaðu svo Kendall Jenner í hvítri silki buxnadragt með dragsítt slör við mikla hrifningu gesta.
Hér eru nokkur uppáhaldsmóment Glamour frá sýningunni.








Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.