Casino að hætti Chanel Ritstjórn skrifar 7. júlí 2015 14:30 Kristen Stewart, Julianne Moore og Lara Stone við spilaborðið. Glamour/Getty Að venju var beðið með mikilli eftirvæntingu eftir sýningu Chanel á Haute Couture tískuvikunni í París. Að þessu sinni buðu Chanel með Karl sjálfan Lagerfeld í fararbroddi gestum í Casino á tískupallinum. Þekkt nöfn á borð við Julianne Moore, Kristen Stewart, Rita Ora og Vanessa Paradis fengu að spreyta sig á spilaborðinu á sýningunni meðan fyrirsæturnar liðu um pallana í gullfallegum fatnaði Chanel. Sýningunni lokaðu svo Kendall Jenner í hvítri silki buxnadragt með dragsítt slör við mikla hrifningu gesta. Hér eru nokkur uppáhaldsmóment Glamour frá sýningunni. Kristen Stewart og Julianne Moore.Vanessa Paradis.Rita Ora.Lily Rose Depp.Kendall Jenner í brúðarjakkafötum með slör.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour
Að venju var beðið með mikilli eftirvæntingu eftir sýningu Chanel á Haute Couture tískuvikunni í París. Að þessu sinni buðu Chanel með Karl sjálfan Lagerfeld í fararbroddi gestum í Casino á tískupallinum. Þekkt nöfn á borð við Julianne Moore, Kristen Stewart, Rita Ora og Vanessa Paradis fengu að spreyta sig á spilaborðinu á sýningunni meðan fyrirsæturnar liðu um pallana í gullfallegum fatnaði Chanel. Sýningunni lokaðu svo Kendall Jenner í hvítri silki buxnadragt með dragsítt slör við mikla hrifningu gesta. Hér eru nokkur uppáhaldsmóment Glamour frá sýningunni. Kristen Stewart og Julianne Moore.Vanessa Paradis.Rita Ora.Lily Rose Depp.Kendall Jenner í brúðarjakkafötum með slör.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour