Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Ritstjórn skrifar 8. júlí 2015 10:30 Leikarinn Kevin Hart og David Beckham leika tvíbura í nýju auglýsingaherferð H&M fyrir haustið, en hún er fyrir línuna Modern Essentials Selected by David Beckham. Beckham er öllu vanur þegar kemur að fyrirsætustörfum og þá sérstaklega fyrir H&M, og sat meðal annars fyrir í nærfataauglýsingu fyrir þá sælla minninga, en þetta er í fyrsta sinn sem Hart situr fyrir hjá sænska tískurisanum. Þeir félagar gætu ekki verið ólíkari í útliti og því eru auglýsingarnar einstaklega skemmtilegar. Á myndunum eru þeir klæddir í eins föt og stilla sér upp á sama hátt. Það verður spennandi að sjá lokaútkomuna sem ætti að vera væntanleg með haustinu. Work out buddies.... Curious ??? @kevinhart4real A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 5, 2015 at 10:54am PDTFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Leikarinn Kevin Hart og David Beckham leika tvíbura í nýju auglýsingaherferð H&M fyrir haustið, en hún er fyrir línuna Modern Essentials Selected by David Beckham. Beckham er öllu vanur þegar kemur að fyrirsætustörfum og þá sérstaklega fyrir H&M, og sat meðal annars fyrir í nærfataauglýsingu fyrir þá sælla minninga, en þetta er í fyrsta sinn sem Hart situr fyrir hjá sænska tískurisanum. Þeir félagar gætu ekki verið ólíkari í útliti og því eru auglýsingarnar einstaklega skemmtilegar. Á myndunum eru þeir klæddir í eins föt og stilla sér upp á sama hátt. Það verður spennandi að sjá lokaútkomuna sem ætti að vera væntanleg með haustinu. Work out buddies.... Curious ??? @kevinhart4real A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 5, 2015 at 10:54am PDTFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour