Sjáðu klaufalegt mark sem HK gaf Fjarðabyggð | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júlí 2015 10:30 HK-ingar sjá boltann í netinu. Fjarðabyggð gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í 1. deild karla í fótbolta, en liðið vann sterkan 3-1 útisigur á HK í Kórnum í gærkvöldi. Fjarðabyggð, sem er nýliði í deildinni, er með 21 stig eftir tíu leiki, tveimur stigum á eftir Ólsurum sem eru í öðru sæti og sex stigum á eftir toppliði Þróttar. Stefán Þór Eysteinsson, fyrirliði Fjarðabyggðar, kom liðinu yfir með góðu skot fyrir utan teig á 20. mínútu. Brynjar Jónasson, framherjinn skæði, kom gestunum að austan í 2-0 á 58. mínútu með sínu sjötta marki í deildinni í sumar. Markið var afskaplega klaufalegt að hálfu HK, en markvörðurinn Stefán Ari Björnsson, renndi boltanum á miðvörðinn Andra Geir Alexandersson sem missti hann frá sér og beint á Brynjar sem skoraði. Elvar Ingi Vignisson innsiglaði svo sigurinn með flottu skallamarki á 71. mínútu. Guðmundur Atli Steinþórsson skoraði mark HK. Leikurinn var í beinni útsendingu á Sport TV, en mörkin má sjá hér. Íslenski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Fleiri fréttir Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Sjá meira
Fjarðabyggð gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í 1. deild karla í fótbolta, en liðið vann sterkan 3-1 útisigur á HK í Kórnum í gærkvöldi. Fjarðabyggð, sem er nýliði í deildinni, er með 21 stig eftir tíu leiki, tveimur stigum á eftir Ólsurum sem eru í öðru sæti og sex stigum á eftir toppliði Þróttar. Stefán Þór Eysteinsson, fyrirliði Fjarðabyggðar, kom liðinu yfir með góðu skot fyrir utan teig á 20. mínútu. Brynjar Jónasson, framherjinn skæði, kom gestunum að austan í 2-0 á 58. mínútu með sínu sjötta marki í deildinni í sumar. Markið var afskaplega klaufalegt að hálfu HK, en markvörðurinn Stefán Ari Björnsson, renndi boltanum á miðvörðinn Andra Geir Alexandersson sem missti hann frá sér og beint á Brynjar sem skoraði. Elvar Ingi Vignisson innsiglaði svo sigurinn með flottu skallamarki á 71. mínútu. Guðmundur Atli Steinþórsson skoraði mark HK. Leikurinn var í beinni útsendingu á Sport TV, en mörkin má sjá hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Fleiri fréttir Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Sjá meira