Tæplega 8000 manns sagt upp hjá Microsoft Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2015 19:21 Satya Nadella, forstjóri Microsoft vísir/epa Microsoft tilkynnti í dag að nærri 8000 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp störfum. Um er að ræða starfsmenn í snjallsímadeild fyrirtækisins en Microsoft keypti farsímafyrirtækið Nokia í fyrra. Steven A. Ballmer var forstjóri Microsoft á þeim tíma þegar fyrirtækið keypti Nokia en núverandi forstjóri er Satya Nadella. Uppsagnirnar nú þykja varpa ljósi á að fjárfesting Ballmer í Nokia á sínum tíma var glappaskot en hann sá fyrir sér að gera Microsoft samkeppnishæfara á snjallsímamarkaðnum þar sem Apple, Samsung og Google eru stærstu fyrirtækin. Uppsagnirnar eru meira en 6 prósent af heildarstarfsmannafjölda Microsoft á heimsvísu. 18.000 starfsmönnum var sagt upp í fyrra, en meirihluti þeirra starfaði einnig í snjallsímadeild fyrirtækisins. Með uppsögnunum nú hefur flestum þeim verið sagt upp sem komu til starfa hjá Microsoft eftir að fyrirtækið keypti Nokia. Tækni Tengdar fréttir Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Microsoft tilkynnti í dag að nærri 8000 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp störfum. Um er að ræða starfsmenn í snjallsímadeild fyrirtækisins en Microsoft keypti farsímafyrirtækið Nokia í fyrra. Steven A. Ballmer var forstjóri Microsoft á þeim tíma þegar fyrirtækið keypti Nokia en núverandi forstjóri er Satya Nadella. Uppsagnirnar nú þykja varpa ljósi á að fjárfesting Ballmer í Nokia á sínum tíma var glappaskot en hann sá fyrir sér að gera Microsoft samkeppnishæfara á snjallsímamarkaðnum þar sem Apple, Samsung og Google eru stærstu fyrirtækin. Uppsagnirnar eru meira en 6 prósent af heildarstarfsmannafjölda Microsoft á heimsvísu. 18.000 starfsmönnum var sagt upp í fyrra, en meirihluti þeirra starfaði einnig í snjallsímadeild fyrirtækisins. Með uppsögnunum nú hefur flestum þeim verið sagt upp sem komu til starfa hjá Microsoft eftir að fyrirtækið keypti Nokia.
Tækni Tengdar fréttir Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52
Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04
Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26