Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Samúel Karl Ólason skrifar 9. júlí 2015 14:17 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/EPA Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að leggja lokahönd á tillögur þeirra gegn skuldavanda ríkisins. Grikkir hafa til tíu í kvöld að íslenskum tíma til að skila inn tillögum að þriðju neyðaraðstoð þeirra og koma í veg fyrir mögulega útgöngu þeirra úr evrusamstarfinu. Kröfuhafar þeirra munu svo fara yfir tillögurnar og fjallað verður um þær á leiðtogafundi Evrópusambandsins á sunnudaginn. Á vef AP fréttaveitunnar segir að menn séu vongóður um að deiluaðilar muni komast að samningi eftir að Donald Tusk, sem mun stýra fundinum á sunnudaginn, sagði að tillögum Grikkja þyrfti að fylgja tillögur frá kröfuhöfunum. Þær tillögur ættu að snúa að því hvernig hægt væri að gera skuldir Grikkja viðráðanlegar til langs tíma. Hvort að fella eigi niður hluta af skuldum Grikkja hefur leitt til mikilla deilna síðustu mánuði. Meðal þeirra sem hafa verið hlynntir því eru Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og auðvitað Grikkir. Þjóðverjar hafa hins vegar verið hvað mest á móti þeirri hugmynd og segja að eina leiðin sé að Grikkir dragi saman seglin, lækki lífeyri og hækki skatta. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að næstu klukkustundir verði gífurlega mikilvægar. Ríkisstjórn hans er nú á fundi þar sem tillögur þeirra eru ræddar samkvæmt BBC. Búið er að gefa út að bankar í grikklandi verða lokaðir fram á mánudag sem og þær takmarkanir sem hafa verið á því hvað fólk geti tekið út mikið úr hraðbönkum. Bankakerfi Grikklands er sagt vera að hruni komið. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9. júlí 2015 07:00 Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að leggja lokahönd á tillögur þeirra gegn skuldavanda ríkisins. Grikkir hafa til tíu í kvöld að íslenskum tíma til að skila inn tillögum að þriðju neyðaraðstoð þeirra og koma í veg fyrir mögulega útgöngu þeirra úr evrusamstarfinu. Kröfuhafar þeirra munu svo fara yfir tillögurnar og fjallað verður um þær á leiðtogafundi Evrópusambandsins á sunnudaginn. Á vef AP fréttaveitunnar segir að menn séu vongóður um að deiluaðilar muni komast að samningi eftir að Donald Tusk, sem mun stýra fundinum á sunnudaginn, sagði að tillögum Grikkja þyrfti að fylgja tillögur frá kröfuhöfunum. Þær tillögur ættu að snúa að því hvernig hægt væri að gera skuldir Grikkja viðráðanlegar til langs tíma. Hvort að fella eigi niður hluta af skuldum Grikkja hefur leitt til mikilla deilna síðustu mánuði. Meðal þeirra sem hafa verið hlynntir því eru Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og auðvitað Grikkir. Þjóðverjar hafa hins vegar verið hvað mest á móti þeirri hugmynd og segja að eina leiðin sé að Grikkir dragi saman seglin, lækki lífeyri og hækki skatta. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að næstu klukkustundir verði gífurlega mikilvægar. Ríkisstjórn hans er nú á fundi þar sem tillögur þeirra eru ræddar samkvæmt BBC. Búið er að gefa út að bankar í grikklandi verða lokaðir fram á mánudag sem og þær takmarkanir sem hafa verið á því hvað fólk geti tekið út mikið úr hraðbönkum. Bankakerfi Grikklands er sagt vera að hruni komið.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9. júlí 2015 07:00 Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9. júlí 2015 07:00
Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12
Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09