Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour