Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour