Lánadrottnar hafna tillögum Grikkja Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2015 10:34 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/AFP Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafi hafnað aðhaldstillögum Grikklandsstjórnar til að tryggja Grikkjum frekari lán. Þetta kemur fram í frétt NBC. Grikklandsstjórn hafði lagt til að dragið yrði úr lífeyrisgreiðslum og skattar hækkaðir, en tillögurnar þykja ekki ganga nógu langt. Vonir stóðu til að samkomulag myndi nást milli Grikklandsstjórnar og alþjóðlegra lánadrottna, en Grikkland er í brýnni þörf fyrir fjármagn þar sem opinberir sjóðir eru nær tómir. Lánadrottnar hafa neitað grískum stjórnvöldum um frekari lánagreiðslur, nema komi til frekari niðurskurðar og aðhaldsaðgerða. Tsipras segir mjög sérstakt að lánadrottnar hafi hafnað tillögum stjórnar sinnar. Segir hann að afstaða lánadrottna gæti ýmist skýrst af því að þeir vilji einfaldlega ekki ná samkomulagi, eða þá að þeir þjóni hagsmunum ákveðinna afla í Grikklandi.The repeated rejection of equivalent measures by certain institutions never occurred before-neither in Ireland nor Portugal. #Greece (1/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 This odd stance seems to indicate that either there is no interest in an agreement or that special interests are being backed. #Greece (2/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52 Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45 Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00 Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafi hafnað aðhaldstillögum Grikklandsstjórnar til að tryggja Grikkjum frekari lán. Þetta kemur fram í frétt NBC. Grikklandsstjórn hafði lagt til að dragið yrði úr lífeyrisgreiðslum og skattar hækkaðir, en tillögurnar þykja ekki ganga nógu langt. Vonir stóðu til að samkomulag myndi nást milli Grikklandsstjórnar og alþjóðlegra lánadrottna, en Grikkland er í brýnni þörf fyrir fjármagn þar sem opinberir sjóðir eru nær tómir. Lánadrottnar hafa neitað grískum stjórnvöldum um frekari lánagreiðslur, nema komi til frekari niðurskurðar og aðhaldsaðgerða. Tsipras segir mjög sérstakt að lánadrottnar hafi hafnað tillögum stjórnar sinnar. Segir hann að afstaða lánadrottna gæti ýmist skýrst af því að þeir vilji einfaldlega ekki ná samkomulagi, eða þá að þeir þjóni hagsmunum ákveðinna afla í Grikklandi.The repeated rejection of equivalent measures by certain institutions never occurred before-neither in Ireland nor Portugal. #Greece (1/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 This odd stance seems to indicate that either there is no interest in an agreement or that special interests are being backed. #Greece (2/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015
Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52 Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45 Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00 Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37
Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52
Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45
Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00