Í frétt á vef Adweek segir að um þrjátíu manns láti lífið í siglingaslysum í Noregi á hverju ári og er áætlað um þriðjungur hinna látnu hafi verið ölvaður undir stýri.
Í auglýsingu Av-og-til má sjá hvernig frekar illa til hafður maður leggur bát sínum áreynslulaust að bryggju, á meðan hópur fólks með er með áfengi við hönd á öðrum bát á í mestu vandræðum með verkefnið.
Sjá má auglýsinguna að neðan.