Gallaðu þig upp Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 20:00 Glamour/Getty Ef það er eitthvað efni sem fer sjaldan langt frá tískupúlsinum þá er það gallaefnið. Ljóst, dökk, litað, þvegið eða götótt. Þetta sumarið snýst allt um gallafatnað. Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur. - Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.Pernille Teisbæk.Flottar buxur.Galla á galla.Anna Sui.AsishDolce&GabbanaDSqueredGucci Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour
Ef það er eitthvað efni sem fer sjaldan langt frá tískupúlsinum þá er það gallaefnið. Ljóst, dökk, litað, þvegið eða götótt. Þetta sumarið snýst allt um gallafatnað. Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur. - Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.Pernille Teisbæk.Flottar buxur.Galla á galla.Anna Sui.AsishDolce&GabbanaDSqueredGucci
Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour