Gunnar er í Vegas ásamt Jóni Viðar Arnþórssyni, formanni Mjölnis, en félagi þeirra, Conor McGregor, berst einnig á sama kvöldi um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt gegn ríkjandi meistara, Jose Aldo.
Gunnar slakar vel á milli æfinga, meðal annars í sundlauginni. Hann sýnir frábær tilþrif í meðfylgjandi myndbandi þar sem hann skellir sér í laugina.