Umhverfis jörðina með 50 varalitum Ritstjórn skrifar 29. júní 2015 19:30 Glamour/Getty Starfsmenn snyrtivörudeildar Heathrow flugvallar tóku saman vinsælustu varaliti sem keyptir eru á flugvellinum og frá hvaða landi kaupendurnir koma. Út frá þessum upplýsingum fundu þau út hvaða litir eru vinsælastir í hverri borg eða landi. Í gegnum Heathrow flugvöll fara um 200.000 manns á hverjum einasta sólarhring svo þessar upplýsingar ættu að vera nokkuð marktækar. Í London virðist það vera nude litir sem eru vinsælastir, í New York er það bjartur rauður litur og í París rósableikur.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Vinsælustu varalitir í heiminum. Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Starfsmenn snyrtivörudeildar Heathrow flugvallar tóku saman vinsælustu varaliti sem keyptir eru á flugvellinum og frá hvaða landi kaupendurnir koma. Út frá þessum upplýsingum fundu þau út hvaða litir eru vinsælastir í hverri borg eða landi. Í gegnum Heathrow flugvöll fara um 200.000 manns á hverjum einasta sólarhring svo þessar upplýsingar ættu að vera nokkuð marktækar. Í London virðist það vera nude litir sem eru vinsælastir, í New York er það bjartur rauður litur og í París rósableikur.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Vinsælustu varalitir í heiminum.
Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour