Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2015 09:50 Pavel Vrba hefur gert flotta hluti með tékkneska landsliðið. vísir/getty Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum.Sjá einnig: Átrúnaðargoð fótboltahipstersins. Hinn 75 ára gamli Brückner er goðsögn í Tékklandi en hann stýrði landsliðinu á árunum 2001-2008 og kom því m.a. í undanúrslit á EM 2004. Tékkar voru með eitt besta lið Evrópu á þessum tíma með Pavel Nedved í broddi fylkingar. Brückner var síðast við stjórnvölinn hjá austurríska landsliðinu en hætti þar 2009 og hefur ekki þjálfað síðan. Hann er hins vegar snúinn aftur í tékkneska landsliðið, í öðru hlutverki en áður, sem eins konar ráðgjafi Vrba, eða consigliere eins og það kallast á ítölsku. „Þetta var mjög klók ákvörðun hjá Vrba,“ sagði Häring í samtali við Vísi í gær um ráðningu Brückners. Hann sagði einnig að þeir Vrba hefðu þurft tíma til að komast á sömu bylgjulengd enda báðir stórir persónuleikar. „Vrba viðurkenndi fyrir mér í mars að þeir hefðu talað mikið saman fyrsta mánuðinn í starfi. Brückner er stórt nafn í Tékklandi og er ekki hrifinn af því þegar einhver segir honum fyrir verkum. „Hann er viljasterkur eins og Vrba og þeir þurftu tíma til að stilla saman strengi sína. En núna er sambandið gott og leikmennirnir eru ánægðir því Vrba er goðsögn,“ bætti Häring við.Leikur Íslands og Tékklands hefst klukkan 18:45. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Karel Brückner stýrði tékkneska landsliðinu á árunum 2001-08.vísir/getty EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00 Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30 Skoda verður ekki startað Tékkar urðu fyrir áfalli um síðustu helgi þegar aðalframherji liðsins, David Lafata, meiddist á æfingu. 12. júní 2015 07:00 Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Aron sló á létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Tékkar óttast löng innköst landsliðsfyrirliðans í Laugardalnum á morgun. 11. júní 2015 12:34 Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Nokkrir leikmenn tékkneska liðsins verið duglegir að skemmta sér Tékkneskur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu. 11. júní 2015 13:15 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Sjá meira
Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum.Sjá einnig: Átrúnaðargoð fótboltahipstersins. Hinn 75 ára gamli Brückner er goðsögn í Tékklandi en hann stýrði landsliðinu á árunum 2001-2008 og kom því m.a. í undanúrslit á EM 2004. Tékkar voru með eitt besta lið Evrópu á þessum tíma með Pavel Nedved í broddi fylkingar. Brückner var síðast við stjórnvölinn hjá austurríska landsliðinu en hætti þar 2009 og hefur ekki þjálfað síðan. Hann er hins vegar snúinn aftur í tékkneska landsliðið, í öðru hlutverki en áður, sem eins konar ráðgjafi Vrba, eða consigliere eins og það kallast á ítölsku. „Þetta var mjög klók ákvörðun hjá Vrba,“ sagði Häring í samtali við Vísi í gær um ráðningu Brückners. Hann sagði einnig að þeir Vrba hefðu þurft tíma til að komast á sömu bylgjulengd enda báðir stórir persónuleikar. „Vrba viðurkenndi fyrir mér í mars að þeir hefðu talað mikið saman fyrsta mánuðinn í starfi. Brückner er stórt nafn í Tékklandi og er ekki hrifinn af því þegar einhver segir honum fyrir verkum. „Hann er viljasterkur eins og Vrba og þeir þurftu tíma til að stilla saman strengi sína. En núna er sambandið gott og leikmennirnir eru ánægðir því Vrba er goðsögn,“ bætti Häring við.Leikur Íslands og Tékklands hefst klukkan 18:45. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Karel Brückner stýrði tékkneska landsliðinu á árunum 2001-08.vísir/getty
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00 Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30 Skoda verður ekki startað Tékkar urðu fyrir áfalli um síðustu helgi þegar aðalframherji liðsins, David Lafata, meiddist á æfingu. 12. júní 2015 07:00 Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Aron sló á létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Tékkar óttast löng innköst landsliðsfyrirliðans í Laugardalnum á morgun. 11. júní 2015 12:34 Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Nokkrir leikmenn tékkneska liðsins verið duglegir að skemmta sér Tékkneskur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu. 11. júní 2015 13:15 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Sjá meira
Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00
Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30
Skoda verður ekki startað Tékkar urðu fyrir áfalli um síðustu helgi þegar aðalframherji liðsins, David Lafata, meiddist á æfingu. 12. júní 2015 07:00
Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00
Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03
Aron sló á létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Tékkar óttast löng innköst landsliðsfyrirliðans í Laugardalnum á morgun. 11. júní 2015 12:34
Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22
Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00
Nokkrir leikmenn tékkneska liðsins verið duglegir að skemmta sér Tékkneskur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu. 11. júní 2015 13:15
Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30