Sveitin tók lagið Crystals en platan Beneath the Skin kom út á mánudaginn.
Sjáðu einnig: Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America
Hún náði þeim árangri í gær að vera söluhæsta plata á sölulista iTunes. Skýtur hljómsveitin þar þekktum nöfnum á borð við Florence and the Machine, Taylor Swifts, Ed Sheeran og Rolling Stones ref fyrir rass.
Sjáðu einnig: Plata Of Monsters and Men söluhæsta platan á iTunes
Hér að neðan má sjá frammistöðu þeirra í The Tonight Show.