Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 12. júní 2015 21:41 Ari Freyr Skúlason. Vísir/Ernir „Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. „Þeir sköpuðu ekki mikið. Markið þeirra var frábært en það vorum við sem misstum boltann, gerðum mistökin fyrst. Mér fannst þeir vera eitthvað til baka og við hefðum mátt vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins en við skoruðum tvö og það var nóg.“ Það var lítið um færi í fyrri hálfleik og seinni hálfleikur mun opnari. Íslenska liðið kom mjög ákveðið út og má segja að Tékkland hafi komist yfir gegn gangi leiksins. „Ég held að þeir hafi líka viljað vinna þennan leik og hafi opnað sig aðeins meira. Við vinnum eins og við gerum alltaf á heimavelli. Við erum þéttir og vinnum vel saman. Við vitum að við getum alltaf skorað mörk. „Það þarf bara eitt færi og þá er komið mark. Það gerðum við í kvöld, tvö færi og tvö mörk. „Það var ömurlegt að lenda undir því mér fannst það gegn gangi leiksins. Við vorum á góðu skriði og aðeins að pressa á þá en svo kemur kjaftshöggið en við trúðum allan tímann og náðum sem betur fer að skora snemma,“ sagði Ari Freyr. Ísland hefur unnið öll liðin í riðlinum og fimm af sex leikjum sínum. Ari Freyr trúir að þetta góða gengi geti haldið áfram og Ísland tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið í Frakklandi eftir ár. „Við erum búnir að gera þetta að gryfju hér heima og ef við klárum bara heimaleikina þá ætti þetta að vera komið. „Við tökum einn leik í einu, það eru margir leiki eftir og allt getur gerst.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
„Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. „Þeir sköpuðu ekki mikið. Markið þeirra var frábært en það vorum við sem misstum boltann, gerðum mistökin fyrst. Mér fannst þeir vera eitthvað til baka og við hefðum mátt vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins en við skoruðum tvö og það var nóg.“ Það var lítið um færi í fyrri hálfleik og seinni hálfleikur mun opnari. Íslenska liðið kom mjög ákveðið út og má segja að Tékkland hafi komist yfir gegn gangi leiksins. „Ég held að þeir hafi líka viljað vinna þennan leik og hafi opnað sig aðeins meira. Við vinnum eins og við gerum alltaf á heimavelli. Við erum þéttir og vinnum vel saman. Við vitum að við getum alltaf skorað mörk. „Það þarf bara eitt færi og þá er komið mark. Það gerðum við í kvöld, tvö færi og tvö mörk. „Það var ömurlegt að lenda undir því mér fannst það gegn gangi leiksins. Við vorum á góðu skriði og aðeins að pressa á þá en svo kemur kjaftshöggið en við trúðum allan tímann og náðum sem betur fer að skora snemma,“ sagði Ari Freyr. Ísland hefur unnið öll liðin í riðlinum og fimm af sex leikjum sínum. Ari Freyr trúir að þetta góða gengi geti haldið áfram og Ísland tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið í Frakklandi eftir ár. „Við erum búnir að gera þetta að gryfju hér heima og ef við klárum bara heimaleikina þá ætti þetta að vera komið. „Við tökum einn leik í einu, það eru margir leiki eftir og allt getur gerst.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira