Filterinn fær fleiri „like“ Ritstjórn skrifar 13. júní 2015 10:00 Selfie drottningin Kim Kardashian notar oft filter. Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel. Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel.
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour