Sænski prinsinn genginn út Ritstjórn skrifar 13. júní 2015 17:15 Carl Philip og Sofia eftir athöfnina í dag Sænski prinsinn Carl Philip og Sofia Hellqvist gengu í hjónaband í Stokkhólmi í dag. Var Sofia einstaklega glæsileg í hvítum kjól frá sænska hönnuðinum Ida Sjöstedt úr silki og handgerðri blúndu frá Jose Maria Ruiz. Kórónuna fékk hún að gjöf frá tengdaforeldrum sínum, Silvíu drottningu og Karl Gustaf.Frá athöfninni í dag.Athygli vakti að húðflúr sem Sofia er með aftan á hnakkanum sást greinilega, þar sem hárið var tekið upp í lágan snúð og kjóllinn opinn í bakið. Ætli það hafi ekki hneykslað einhverja, en mun þetta líklega vera í fyrsta sinn sem húðflúr sést í konunglegu brúðkaupi. Sofia og Carl Philip kynntust árið 2010 á veitingastað en parið tilkynnti um trúlofun sína í júní í fyrra.Carl Philip og Sofia í hátíðarkvöldverð í gærkvöldi, hún í kjól frá Zuhair Murad. Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hvar er Kalli? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour H&M byrjar með nýtt vörumerki Glamour
Sænski prinsinn Carl Philip og Sofia Hellqvist gengu í hjónaband í Stokkhólmi í dag. Var Sofia einstaklega glæsileg í hvítum kjól frá sænska hönnuðinum Ida Sjöstedt úr silki og handgerðri blúndu frá Jose Maria Ruiz. Kórónuna fékk hún að gjöf frá tengdaforeldrum sínum, Silvíu drottningu og Karl Gustaf.Frá athöfninni í dag.Athygli vakti að húðflúr sem Sofia er með aftan á hnakkanum sást greinilega, þar sem hárið var tekið upp í lágan snúð og kjóllinn opinn í bakið. Ætli það hafi ekki hneykslað einhverja, en mun þetta líklega vera í fyrsta sinn sem húðflúr sést í konunglegu brúðkaupi. Sofia og Carl Philip kynntust árið 2010 á veitingastað en parið tilkynnti um trúlofun sína í júní í fyrra.Carl Philip og Sofia í hátíðarkvöldverð í gærkvöldi, hún í kjól frá Zuhair Murad.
Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hvar er Kalli? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour H&M byrjar með nýtt vörumerki Glamour