Lineker segir mark Wilshere eitt það besta í sögunni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2015 10:30 Jack Wilshere fagnar hér seinna marki sínu. Vísir/Getty Gary Lineker, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og núverandi knattspyrnuspekingur, hrósar Jack Wilshere mikið fyrir frammistöðu sína á móti slóvenska landsliðinu í undankeppni EM í gær. Jack Wilshere skoraði þá tvö frábær mörk í 3-2 sigri Englendinga á Slóvenum í Ljubljana og það seinna var stórglæsilegt skot af um 25 metra færi. „Jack Wilshere skoraði tvö mögnuð mörk. Ég er líka viss um að hann setti boltann á sama stað í markinu í bæði skiptin," sagði Gary Lineker í útvarpsviðtali á BBC Radio 5 live. „Við skulum hafa þetta svona. Ef við værum að taka saman tíu flottustu mörk enska landsliðsins fá upphafi þá ætti þetta seinna mark hans heima þar," sagði Lineker sem sjálfur skoraði 48 mörk fyrir enska landsliðið á sínum ferli. Jack Wilshere hafði ekki skorað fyrir enska landsliðið í fyrstu 27 leikjum sínum en hjálpaði þarna enska landsliðinu að vera með fullt hús í undankeppninni. „Ég vil sjá hann fara framar á völlinn því hann fer auðveldlega framhjá mönnum. Vandamálið hjá Roy Hodgson þjálfara er kannski það að við Englendingar erum ekki að búa til afturliggjandi miðjumenn," sagði Lineker. Jack Wilshere átti ekki eftirminnilegt tímabil fyrir Arsenal en hann er heldur betur að enda leiktíðina á jákvæðum nótum. Það er hægt að sjá þessi frábæru mörk hans í myndbandinu hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Gary Lineker, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og núverandi knattspyrnuspekingur, hrósar Jack Wilshere mikið fyrir frammistöðu sína á móti slóvenska landsliðinu í undankeppni EM í gær. Jack Wilshere skoraði þá tvö frábær mörk í 3-2 sigri Englendinga á Slóvenum í Ljubljana og það seinna var stórglæsilegt skot af um 25 metra færi. „Jack Wilshere skoraði tvö mögnuð mörk. Ég er líka viss um að hann setti boltann á sama stað í markinu í bæði skiptin," sagði Gary Lineker í útvarpsviðtali á BBC Radio 5 live. „Við skulum hafa þetta svona. Ef við værum að taka saman tíu flottustu mörk enska landsliðsins fá upphafi þá ætti þetta seinna mark hans heima þar," sagði Lineker sem sjálfur skoraði 48 mörk fyrir enska landsliðið á sínum ferli. Jack Wilshere hafði ekki skorað fyrir enska landsliðið í fyrstu 27 leikjum sínum en hjálpaði þarna enska landsliðinu að vera með fullt hús í undankeppninni. „Ég vil sjá hann fara framar á völlinn því hann fer auðveldlega framhjá mönnum. Vandamálið hjá Roy Hodgson þjálfara er kannski það að við Englendingar erum ekki að búa til afturliggjandi miðjumenn," sagði Lineker. Jack Wilshere átti ekki eftirminnilegt tímabil fyrir Arsenal en hann er heldur betur að enda leiktíðina á jákvæðum nótum. Það er hægt að sjá þessi frábæru mörk hans í myndbandinu hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira