Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour