Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour