Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour