Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Flauelið er komið til að vera Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Flauelið er komið til að vera Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour