Vöfflur í hárið takk Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. júní 2015 15:00 Stella McCartney SS 15 Já, tískan fer svo sannarlega í hringi og gamla góða vöfflujárnið kemur sterkt inn í sumar. Möguleikarnir eru endalausir. Ekki hentar öllum hártegundum að vaffla allt hárið og er þá kjörið að vaffla einn og einn lokk fyrir þær sem eru með þykkt og mikið hár. Líkt og sást á tískupöllunum hjá Stella McCartney fyrir sumarið 2015 var hárið ýmist vafflað að hluta til eða alveg og þá tekið upp í tagl.Nú er um að gera að grafa upp gamla vöfflujárnið eða fjárfesta í nýju og prófa sig áfram. Gamalt og gott trend sem við á ritstjórninni bjóðum velkomið aftur eftir langa bið. Stella McCartney SS 15GettyImages Mest lesið Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour
Já, tískan fer svo sannarlega í hringi og gamla góða vöfflujárnið kemur sterkt inn í sumar. Möguleikarnir eru endalausir. Ekki hentar öllum hártegundum að vaffla allt hárið og er þá kjörið að vaffla einn og einn lokk fyrir þær sem eru með þykkt og mikið hár. Líkt og sást á tískupöllunum hjá Stella McCartney fyrir sumarið 2015 var hárið ýmist vafflað að hluta til eða alveg og þá tekið upp í tagl.Nú er um að gera að grafa upp gamla vöfflujárnið eða fjárfesta í nýju og prófa sig áfram. Gamalt og gott trend sem við á ritstjórninni bjóðum velkomið aftur eftir langa bið. Stella McCartney SS 15GettyImages
Mest lesið Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour