Kallaðu mig Caitlyn Jenner Ritstjórn skrifar 1. júní 2015 16:53 Forsíðustúlkan Caitlyn Jenner Mynd/skjáskot Vanity Fair Caitlyn Jenner prýðir forsíðu júlí blaðs Vanity Fair. Caitlyn, sem áður hét Bruce Jenner, sat fyrir hjá ljósmyndaranum Annie Leibovitz. Myndirnar voru teknar á heimili hennar í Malibu í Kaliforníu. Er þetta í fyrsta sinn sem Caitlyn kemur fram. "Ég er ekki að gera þetta til þess að vekja athygli, ég er að gera þetta til þess að lifa," segir Jenner meðal annars í forsíðuviðtalinu sem Pulitzer verðlaunablaðamaðurinn Buzz Bissinger tók. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-myndband sem tekið var bakvið tjöldin við tökur á forsíðunni. Forsíðan sem hefur vakið mikla athygli í dag. Watch Caitlyn Jenner pose for Annie Leibovitz in this exclusive behind-the-scenes video. Visit VF.com to watch the entire video, and tap the link in the bio to download the full article now. Video by @Jerelk. #CallMeCaitlyn A video posted by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 1, 2015 at 9:16am PDT Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour
Caitlyn Jenner prýðir forsíðu júlí blaðs Vanity Fair. Caitlyn, sem áður hét Bruce Jenner, sat fyrir hjá ljósmyndaranum Annie Leibovitz. Myndirnar voru teknar á heimili hennar í Malibu í Kaliforníu. Er þetta í fyrsta sinn sem Caitlyn kemur fram. "Ég er ekki að gera þetta til þess að vekja athygli, ég er að gera þetta til þess að lifa," segir Jenner meðal annars í forsíðuviðtalinu sem Pulitzer verðlaunablaðamaðurinn Buzz Bissinger tók. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-myndband sem tekið var bakvið tjöldin við tökur á forsíðunni. Forsíðan sem hefur vakið mikla athygli í dag. Watch Caitlyn Jenner pose for Annie Leibovitz in this exclusive behind-the-scenes video. Visit VF.com to watch the entire video, and tap the link in the bio to download the full article now. Video by @Jerelk. #CallMeCaitlyn A video posted by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 1, 2015 at 9:16am PDT
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour