Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 17:00 Júníblað Glamour kemur í verslanir á morgun en forsíðan er stórglæsileg eftir Silju Magg með fyrirsætunni Vlödu Roslyakova. Júníblað Glamour kemur á verslanir á morgun og er stútfullt af fjölbreyttu og flottu efni. Forsíðuna prýðir ofurfyrirsætan Vlada Roslyakova en hún var tekin af okkar eigin Silju Magg ásamt vel völdu úrvalsliði í New York. Forsíðan tengist 10 blaðsíðna myndaþætti eftir Silju þar sem litadýrðin ræður för. Inn í blaðinu má meðal annars lesa allt um sumartískuna sem við Íslendingar getum loksins leyft okkur að klæðast, umfjöllun um súpermömmumýtuna með reynslusögum frá flottum mæðrum, misheppnuð húðflúr koma við sögu, hvaða tala er rétt tala þegar kemur að bólfélögum og innlit inn í smekklegasta skóla landsins.Sumarljómi eftir Kára Sverriss.Bergur Ebbi fer á kostum sem Glamour maður mánaðarins og Tyrfingur Tyrfingsson er svo með sinn fasta pistil sem að þessu sinni fjallar á stórskemmtilegan hátt um rómantík. Förðunarkaflinn er glæsilegur að vanda þar sem við ráðleggjum hvað er best að taka með í snyrtibuddunni í fríið ásamt flottum myndaþætti frá íslenska ljósmyndaranum Kára Sverriss þar sem farið er yfir helstu förðunartrendin þetta sumarið. Forsíðuþátturinn eftir Silju Magg. Ekki missa af glæsilegu Glamour í öllum helstu verslunum á morgun - pantaðu áskrift hér. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour
Júníblað Glamour kemur á verslanir á morgun og er stútfullt af fjölbreyttu og flottu efni. Forsíðuna prýðir ofurfyrirsætan Vlada Roslyakova en hún var tekin af okkar eigin Silju Magg ásamt vel völdu úrvalsliði í New York. Forsíðan tengist 10 blaðsíðna myndaþætti eftir Silju þar sem litadýrðin ræður för. Inn í blaðinu má meðal annars lesa allt um sumartískuna sem við Íslendingar getum loksins leyft okkur að klæðast, umfjöllun um súpermömmumýtuna með reynslusögum frá flottum mæðrum, misheppnuð húðflúr koma við sögu, hvaða tala er rétt tala þegar kemur að bólfélögum og innlit inn í smekklegasta skóla landsins.Sumarljómi eftir Kára Sverriss.Bergur Ebbi fer á kostum sem Glamour maður mánaðarins og Tyrfingur Tyrfingsson er svo með sinn fasta pistil sem að þessu sinni fjallar á stórskemmtilegan hátt um rómantík. Förðunarkaflinn er glæsilegur að vanda þar sem við ráðleggjum hvað er best að taka með í snyrtibuddunni í fríið ásamt flottum myndaþætti frá íslenska ljósmyndaranum Kára Sverriss þar sem farið er yfir helstu förðunartrendin þetta sumarið. Forsíðuþátturinn eftir Silju Magg. Ekki missa af glæsilegu Glamour í öllum helstu verslunum á morgun - pantaðu áskrift hér. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour