Nordsjælland mistókst að tryggja sér fimmta sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2015 15:58 Ólafur Kristjánsson þjálfar Nordsjælland. vísir/getty Lokaumferðin í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í dag þar sem fjölmargir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þrír Íslendingar voru í sigurliði. Guðmundur Þórarinsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn í 1-0 tapi Nordsjælland gegn AaB. Guðjón Baldvinsson kom inná sem varamaður þegar sjö mínútur voru eftir. Með tapinu mistókst Nordsjælland að tryggja sér fimmta sætið í deildinni, en þeir enda í sjötta sætinu á fyrsta tímabili Ólafs Kristjánssonar með liðið. Rúrik Gíslason spilaði líklega sinn síðasta leik fyrir FCK þegar liðið vann 1-0 sigur á Hobro í dag. FCK hafði fyrir leikinn tryggt sér annað sæti deildarinnar. Rúrik spilaði fyrstu 70 mínúturnar, en hann er á leið til Nurnberg samkvæmt heimildum danska og þýska vefmiðla í dag. Björn Bergmann Sigurðarson spilaði allan leikinn, en hann er einnig að yfirgefa liðið. Hann var á láni frá Wolves. Baldur Sigurðsson var í eldlínunni með SönderjyskE sem tapaði 2-1 gegn Midtjylland á útivelli. Baldur spilaði allan leikinn, en SönderjyskE endar í tíunda sæti; fjórum stigum frá fallsæti. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði OB sem tapaði 0-2 gegn Randers á útivelli. Ari Freyr fór af velli mínútu fyrir hlé, en OB endar í níunda sætinu. Theodór Elmar Bjarnason var ekki í leikmannahóp Randers og Ögmundur Kristinsson sat allan tímann á varamannabekknum, en Randers endar í fjórða sæti deildarinnar. Ögmundur yfirgefur nú Randers og heldur til Svíþjóðar þar sem hann leikur með Hammarby á næstu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson nældi sér í gult spjald í 3-1 sigri Vestsjælland á Silkeborg. Bæði þessi lið falla niður um deild, en óvíst er hvort Eggert Gunnþór leiti á ný mið.Úrslitin úr öllum leikjum dagsins: AaB - FC Nordsjælland 1-0 Bröndby IF - Esbjerg 0-1 FCK - Hobro 1-0 Midtjylland - SönderjyskE 2-1 FC Vestsjælland - Silkeborg 3-1 OB - Randers 0-2 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira
Lokaumferðin í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í dag þar sem fjölmargir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þrír Íslendingar voru í sigurliði. Guðmundur Þórarinsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn í 1-0 tapi Nordsjælland gegn AaB. Guðjón Baldvinsson kom inná sem varamaður þegar sjö mínútur voru eftir. Með tapinu mistókst Nordsjælland að tryggja sér fimmta sætið í deildinni, en þeir enda í sjötta sætinu á fyrsta tímabili Ólafs Kristjánssonar með liðið. Rúrik Gíslason spilaði líklega sinn síðasta leik fyrir FCK þegar liðið vann 1-0 sigur á Hobro í dag. FCK hafði fyrir leikinn tryggt sér annað sæti deildarinnar. Rúrik spilaði fyrstu 70 mínúturnar, en hann er á leið til Nurnberg samkvæmt heimildum danska og þýska vefmiðla í dag. Björn Bergmann Sigurðarson spilaði allan leikinn, en hann er einnig að yfirgefa liðið. Hann var á láni frá Wolves. Baldur Sigurðsson var í eldlínunni með SönderjyskE sem tapaði 2-1 gegn Midtjylland á útivelli. Baldur spilaði allan leikinn, en SönderjyskE endar í tíunda sæti; fjórum stigum frá fallsæti. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði OB sem tapaði 0-2 gegn Randers á útivelli. Ari Freyr fór af velli mínútu fyrir hlé, en OB endar í níunda sætinu. Theodór Elmar Bjarnason var ekki í leikmannahóp Randers og Ögmundur Kristinsson sat allan tímann á varamannabekknum, en Randers endar í fjórða sæti deildarinnar. Ögmundur yfirgefur nú Randers og heldur til Svíþjóðar þar sem hann leikur með Hammarby á næstu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson nældi sér í gult spjald í 3-1 sigri Vestsjælland á Silkeborg. Bæði þessi lið falla niður um deild, en óvíst er hvort Eggert Gunnþór leiti á ný mið.Úrslitin úr öllum leikjum dagsins: AaB - FC Nordsjælland 1-0 Bröndby IF - Esbjerg 0-1 FCK - Hobro 1-0 Midtjylland - SönderjyskE 2-1 FC Vestsjælland - Silkeborg 3-1 OB - Randers 0-2
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira