Lorde á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 09:00 Lorde glæsileg á forsíðunni Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015 Mest lesið Lorde á forsíðu Vogue Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour
Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015
Mest lesið Lorde á forsíðu Vogue Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour