Hamann: Guardiola þarf að sanna sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2015 19:30 Guardiola hefur gert Bayern að þýskum meisturum í tvígang. vísir/getty Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona. Börsungar urðu um helgina Evrópumeistarar og fullkomnuðu þar með þrennuna svokölluðu; unnu deild, bikar og Meistaradeild Evrópu. „Barcelona styrkti sig mikið með kaupunum á Neymar, Luís Suárez og Ivan Rakitic,“ sagði Hamann í samtali við TZ í heimalandinu. „Vandamálið hjá Bayern er að lykilmenn á borð við Franck Ribéry og Arjen Robben eru farnir að eldast. „Bastian Schweinsteiger og Xabi Alonso verða heldur ekkert yngri. Stór hluti liðsins er á fínum aldri en liðið þarf að styrkja sig í kantstöðunum, þar sem bestu leikmenn heims á borð við Lionel Messi, Neymar og Eden Hazard spila. „Ég er sammála Karl-Heinz Rummenigge (stjórnarformanni Bayern) að það er ekkert vit í því að umbylta liðinu en þeir geta ekki beðið með það í 6-12 mánuði að endurnýja það,“ sagði Hamann segir að Pep Guardiola þurfi að vinna Meistaradeildina með Bayern. „Mér finnst Guardiola enn þurfa að sanna sig. Meistaradeildin er aðalmálið. Bayern tapaði 5-0 fyrir Real Madrid í fyrra og 5-3 fyrir Barcelona í ár, með leikmannahóp sem er örugglega jafn dýr og hjá þessum liðum,“ sagði Hamann sem á ekki von á því að Guardiola verði lengi við stjórnvölinn á Allianz Arena. „Guardiola gerir miklar kröfur til sjálfs sín og er því fljótur að brenna út. Ég held að hann geti ekki starfað hjá sama félaginu nema í 3-4 ár, svo hann verður varla lengi hjá Bayern.“ Þýski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona. Börsungar urðu um helgina Evrópumeistarar og fullkomnuðu þar með þrennuna svokölluðu; unnu deild, bikar og Meistaradeild Evrópu. „Barcelona styrkti sig mikið með kaupunum á Neymar, Luís Suárez og Ivan Rakitic,“ sagði Hamann í samtali við TZ í heimalandinu. „Vandamálið hjá Bayern er að lykilmenn á borð við Franck Ribéry og Arjen Robben eru farnir að eldast. „Bastian Schweinsteiger og Xabi Alonso verða heldur ekkert yngri. Stór hluti liðsins er á fínum aldri en liðið þarf að styrkja sig í kantstöðunum, þar sem bestu leikmenn heims á borð við Lionel Messi, Neymar og Eden Hazard spila. „Ég er sammála Karl-Heinz Rummenigge (stjórnarformanni Bayern) að það er ekkert vit í því að umbylta liðinu en þeir geta ekki beðið með það í 6-12 mánuði að endurnýja það,“ sagði Hamann segir að Pep Guardiola þurfi að vinna Meistaradeildina með Bayern. „Mér finnst Guardiola enn þurfa að sanna sig. Meistaradeildin er aðalmálið. Bayern tapaði 5-0 fyrir Real Madrid í fyrra og 5-3 fyrir Barcelona í ár, með leikmannahóp sem er örugglega jafn dýr og hjá þessum liðum,“ sagði Hamann sem á ekki von á því að Guardiola verði lengi við stjórnvölinn á Allianz Arena. „Guardiola gerir miklar kröfur til sjálfs sín og er því fljótur að brenna út. Ég held að hann geti ekki starfað hjá sama félaginu nema í 3-4 ár, svo hann verður varla lengi hjá Bayern.“
Þýski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti