Stýrðu snjalltækinu án þess að snerta það nokkurntíman Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júní 2015 16:16 Tæknin gerir þér t.d. kleift að hækka eða lækka án þess að snerta tækið nokkurntíman. mynd/úr myndbandinu Þeir sem eru leiðir á tökkum geta mögulega fagnað von bráðar. Með tilkomu snjallsímans hafa snertiskjáir verið allsráðandi en nú vill Google stíga næsta skref með því að ekki þurfi lengur að snerta nokkurn hlut til að hækka, lækka, skipta um lag eða hvað það sem þú vilt gera. Verkefnið kallast Project Soli og nýtir ratsjártækni til að skynja hreyfingar sem síðan stýra tækinu. Útkoman líkist helst einhverjum að leika jedi riddara en frumgerðir af tækninni hafa gefið góða raun. Vinna hópsins var kynnt nú á dögunum. Á kynningunni sýndi Ivan Poupyrev, en hann fer fyrir hópnum sem hannar tæknina, hvernig hann gat sparkað í stafrænan knött með því einu að gefa selbit í átt að skjánum. Einnig sýndi hann hvernig hann gat stillt stafrænt úr án þess að snerta það. Á undanförnum tíu mánuðum hefur tekist að gera búnaðinn að baki verkinu svo smáan að í framtíðinni gæti verið mögulegt að koma tækninni í smávaxin snjalltæki. Tæknin gæti einnig spilað stórt hlutverk í stafrænum sýndarveruleikaheim. „Munum við nota þetta? Ég veit það ekki en til að komast að því þá verðum við að búa þetta til og síðan ákveða hvort vit sé í að gera það,“ segir Poupyrev í kynningarmyndbandi sem má sjá hér að neðan. Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þeir sem eru leiðir á tökkum geta mögulega fagnað von bráðar. Með tilkomu snjallsímans hafa snertiskjáir verið allsráðandi en nú vill Google stíga næsta skref með því að ekki þurfi lengur að snerta nokkurn hlut til að hækka, lækka, skipta um lag eða hvað það sem þú vilt gera. Verkefnið kallast Project Soli og nýtir ratsjártækni til að skynja hreyfingar sem síðan stýra tækinu. Útkoman líkist helst einhverjum að leika jedi riddara en frumgerðir af tækninni hafa gefið góða raun. Vinna hópsins var kynnt nú á dögunum. Á kynningunni sýndi Ivan Poupyrev, en hann fer fyrir hópnum sem hannar tæknina, hvernig hann gat sparkað í stafrænan knött með því einu að gefa selbit í átt að skjánum. Einnig sýndi hann hvernig hann gat stillt stafrænt úr án þess að snerta það. Á undanförnum tíu mánuðum hefur tekist að gera búnaðinn að baki verkinu svo smáan að í framtíðinni gæti verið mögulegt að koma tækninni í smávaxin snjalltæki. Tæknin gæti einnig spilað stórt hlutverk í stafrænum sýndarveruleikaheim. „Munum við nota þetta? Ég veit það ekki en til að komast að því þá verðum við að búa þetta til og síðan ákveða hvort vit sé í að gera það,“ segir Poupyrev í kynningarmyndbandi sem má sjá hér að neðan.
Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira