Viðbrögð á Twitter: Undanþága fyrir frímiða á leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júní 2015 16:58 Vísir/Getty Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv. Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps. Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri. Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.Engir hamborgarar og líklega enginn landsleikur í beinni.... Þarf ekki einhverja skjaldborg núna ?— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) June 8, 2015 Ok tæknimenn og Ríkið þurfa að hysja uppum sig og semja! #ÍslandTékkland— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 8, 2015 Er það ekki brot á einhverjum lögum eða einhverjum mannréttindum ef að landsleikurinn er ekki sýndur í beinni? #fotboltinet— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) June 8, 2015 Skítt með haftalosun, ég vil geta horft á landsleikinn með (nauta)hammara í hægri og bjór í vinstri http://t.co/ngWR8U37Zn #höftin #verkfall— Petur Richter (@pricc) June 8, 2015 Stærsti leikur landsliðsins frá upphafi mögulega ekki sýndur..Semjið strax! #fotboltinet #enginhráskinka http://t.co/ijpF6vCbyz— Rúnar J Hermannsson (@RunarHermanns) June 8, 2015 Væri til í að veita undanþágu ef meðlimir RSÍ fengju frímiða í staðinn. http://t.co/sC8MmSP6sG— Kristinn S Trausta (@Kidditr) June 8, 2015 Slæm tímasetning hjá RSÍ. Öll þjóðin mun hata þá núna.... #verkfall #fotboltinet— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 8, 2015 Er einhver hérna hjá Nova (@3gnova) sem nennir að lýsa leiknum fyrir mig í síma ef hann verður ekki sýndur? #ÍslTék #Fotboltinet— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) June 8, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv. Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps. Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri. Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.Engir hamborgarar og líklega enginn landsleikur í beinni.... Þarf ekki einhverja skjaldborg núna ?— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) June 8, 2015 Ok tæknimenn og Ríkið þurfa að hysja uppum sig og semja! #ÍslandTékkland— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 8, 2015 Er það ekki brot á einhverjum lögum eða einhverjum mannréttindum ef að landsleikurinn er ekki sýndur í beinni? #fotboltinet— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) June 8, 2015 Skítt með haftalosun, ég vil geta horft á landsleikinn með (nauta)hammara í hægri og bjór í vinstri http://t.co/ngWR8U37Zn #höftin #verkfall— Petur Richter (@pricc) June 8, 2015 Stærsti leikur landsliðsins frá upphafi mögulega ekki sýndur..Semjið strax! #fotboltinet #enginhráskinka http://t.co/ijpF6vCbyz— Rúnar J Hermannsson (@RunarHermanns) June 8, 2015 Væri til í að veita undanþágu ef meðlimir RSÍ fengju frímiða í staðinn. http://t.co/sC8MmSP6sG— Kristinn S Trausta (@Kidditr) June 8, 2015 Slæm tímasetning hjá RSÍ. Öll þjóðin mun hata þá núna.... #verkfall #fotboltinet— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 8, 2015 Er einhver hérna hjá Nova (@3gnova) sem nennir að lýsa leiknum fyrir mig í síma ef hann verður ekki sýndur? #ÍslTék #Fotboltinet— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) June 8, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08
RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti