Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júní 2015 14:00 Viðar Örn Kjartansson, Theodór Elmar Bjarnason, Birkir Bjarnason og Ragnar Sigurðsson sparka bolta á milli. vísir/valli Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í morgun, en undirbúningur er í fullum gangi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi á föstudagskvöldið. Það var létt yfir mannskapnum, en fyrri hluti hópsins mætti klukkan 11.00 til að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfing hófst. Þeir sem „sluppu“ við viðtöl í dag verða svo til taks fyrir fjölmiðla á æfingu morgundagsins. Ísland og Tékkland eru efstu liðin í 1. riðli undankeppninnar, en sigur hjá Tékkum fer langt með að gulltryggja liðið til Frakklands enda er það taplaust. Sigur Íslands kemur strákunum okkar í frábæra stöðu.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Sjá einnig:Alfreð:Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annaðAri Freyr með á æfingu:Átti ekki nógu gott tímabilEiður Smári:Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppiRúrik:Alltaf einhverjar sögusagnir í gangiLars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ræða saman fyrir æfingu.vísir/valliJóhann Berg og Ragnar Sigurðsson setja á sig fúsur en Hallgrímur Jónasson og Elmar Bjarnason reima skó.vísir/valliRúnar Már Sigurjónsson, Sölvi Geir Ottesen og Birkir Már Sævarsson gefa á milli og Ari Freyr slæst í hópinn.vísir/valliLandsliðsfyrirliðinn Aron Einar einbeittur á svip á meðan aðrir gera sig klára.vísir/valliGylfi Þór Sigurðsson kátur fyrir æfingu.vísir/valliEmil Hallfreðsson er mættur eftir frábært tímabil á Ítalíu.vísir/valliAllt að verða klárt.vísir/valliEiður Smári í viðtali.vísir/valli EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í morgun, en undirbúningur er í fullum gangi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi á föstudagskvöldið. Það var létt yfir mannskapnum, en fyrri hluti hópsins mætti klukkan 11.00 til að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfing hófst. Þeir sem „sluppu“ við viðtöl í dag verða svo til taks fyrir fjölmiðla á æfingu morgundagsins. Ísland og Tékkland eru efstu liðin í 1. riðli undankeppninnar, en sigur hjá Tékkum fer langt með að gulltryggja liðið til Frakklands enda er það taplaust. Sigur Íslands kemur strákunum okkar í frábæra stöðu.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Sjá einnig:Alfreð:Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annaðAri Freyr með á æfingu:Átti ekki nógu gott tímabilEiður Smári:Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppiRúrik:Alltaf einhverjar sögusagnir í gangiLars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ræða saman fyrir æfingu.vísir/valliJóhann Berg og Ragnar Sigurðsson setja á sig fúsur en Hallgrímur Jónasson og Elmar Bjarnason reima skó.vísir/valliRúnar Már Sigurjónsson, Sölvi Geir Ottesen og Birkir Már Sævarsson gefa á milli og Ari Freyr slæst í hópinn.vísir/valliLandsliðsfyrirliðinn Aron Einar einbeittur á svip á meðan aðrir gera sig klára.vísir/valliGylfi Þór Sigurðsson kátur fyrir æfingu.vísir/valliEmil Hallfreðsson er mættur eftir frábært tímabil á Ítalíu.vísir/valliAllt að verða klárt.vísir/valliEiður Smári í viðtali.vísir/valli
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Sjá meira