Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour