Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour