Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 19:55 Mynd af hópnum frá því í dag. Eurovision Dómararennsli fyrir seinni undankeppni Eurovision í ár er hafið. María Ólafsdóttir stígur á svið innan skamms fyrir Íslands hönd en hún fór út með lagið Unbroken sem ætti að vera öllum Íslendingum vel kunnugt. Vísir í samvinnu við Watchbox fylgist grannt með fulltrúum okkar í Vín en í Watchbox og Snapchat-færslum sem birtist hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá krökkunum okkar þar sem þau eru stödd í græna herberginu. Meðal annars má sjá Friðrik Dór með maskara, Ásgeir Orra vel farðaðan og Maríu Ólafs koma veifandi inn á sviðið þegar Ísland var kynnt til leiks. Þau eru dugleg að setja inn nýjar færslur á Snapchat sem sjá má hér að neðan. „Krakkarnir eru ekkert stressaðir,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn höfunda Unbroken í myndbandi hér að neðan. Hann bendir á að þau hafi neglt æfingu sem var fyrr í dag og hefur mikla trú á hópnum.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Dómararennsli fyrir seinni undankeppni Eurovision í ár er hafið. María Ólafsdóttir stígur á svið innan skamms fyrir Íslands hönd en hún fór út með lagið Unbroken sem ætti að vera öllum Íslendingum vel kunnugt. Vísir í samvinnu við Watchbox fylgist grannt með fulltrúum okkar í Vín en í Watchbox og Snapchat-færslum sem birtist hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá krökkunum okkar þar sem þau eru stödd í græna herberginu. Meðal annars má sjá Friðrik Dór með maskara, Ásgeir Orra vel farðaðan og Maríu Ólafs koma veifandi inn á sviðið þegar Ísland var kynnt til leiks. Þau eru dugleg að setja inn nýjar færslur á Snapchat sem sjá má hér að neðan. „Krakkarnir eru ekkert stressaðir,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn höfunda Unbroken í myndbandi hér að neðan. Hann bendir á að þau hafi neglt æfingu sem var fyrr í dag og hefur mikla trú á hópnum.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00
Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01