Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 21:30 Heitasta stjarna Íslands og flytjandi framlags Íslendinga í Eurovision í ár er næm á tilfinningar annarra, traust vinkona, einlæg og yfirveguð samkvæmt vinum og ættingjum. Hér er að sjálfsögðu verið að lýsa engri annarri en Maríu Ólafsdóttur en hana ættu allir að þekkja í dag þrátt fyrir að hún hafi ekkert verið þekkt á síðasta ári. María var í nærmynd í Íslandi í Dag fyrr í kvöld. Nærmyndina má sjá í heild sinni hér að ofan.Lék Lovísu í Söngvaseiði þrátt fyrir fótbrotÞað kom vel í ljós hversu mikil keppnismanneskja María er þegar hún meiddist í upphafi æfinga á Söngvaseiði en lét það ekki slá sig útaf laginu. „Hún fékk hlutverk Lovísu en svo er æfingatímabilið nýbyrjað og þá fótbrotnar hún í íþróttum,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu. Í kjölfarið tók við dramatískt óvissutímabil þar sem María var ekki viss um að fá að halda áfram. En María fékk að halda hlutverkinu. „Hún fékk að halda áfram og var allt æfingatímabilið í gifsi og á tveimur hækjum.“ „Hún kunni öll lögin og öll danssporin,“ segir Ardís Ólöf Víkingsdóttir um systur sína Maríu en María kom með henni á æfingar hjá bílskúrsbandi systur sinnar. María stal senunni og söng í hvítan hurðastoppara. Í þættinum má sjá Maríu syngja í Vælinu í Verzlunarskólanum og í uppfærslu skólans á Draumi á Jónsmessunótt.Ekkert sem María getur ekki sungið„Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur sungið,“ segir Ásgeir Orri Ásgeirsson, höfundur Unbroken, framlags Íslands í Eurovision í ár. Hann segir hana geta sungið rokk, blús og popp án þess að blikna. Í þættinum hér að ofan er ekki aðeins rætt um kosti hennar heldur einnig galla en María er ekki fullkomin frekar en nokkur annar.Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ María kom veifandi inn á svið þegar Ísland var kynnt til leiks. 20. maí 2015 19:55 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. 20. maí 2015 12:00 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Heitasta stjarna Íslands og flytjandi framlags Íslendinga í Eurovision í ár er næm á tilfinningar annarra, traust vinkona, einlæg og yfirveguð samkvæmt vinum og ættingjum. Hér er að sjálfsögðu verið að lýsa engri annarri en Maríu Ólafsdóttur en hana ættu allir að þekkja í dag þrátt fyrir að hún hafi ekkert verið þekkt á síðasta ári. María var í nærmynd í Íslandi í Dag fyrr í kvöld. Nærmyndina má sjá í heild sinni hér að ofan.Lék Lovísu í Söngvaseiði þrátt fyrir fótbrotÞað kom vel í ljós hversu mikil keppnismanneskja María er þegar hún meiddist í upphafi æfinga á Söngvaseiði en lét það ekki slá sig útaf laginu. „Hún fékk hlutverk Lovísu en svo er æfingatímabilið nýbyrjað og þá fótbrotnar hún í íþróttum,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu. Í kjölfarið tók við dramatískt óvissutímabil þar sem María var ekki viss um að fá að halda áfram. En María fékk að halda hlutverkinu. „Hún fékk að halda áfram og var allt æfingatímabilið í gifsi og á tveimur hækjum.“ „Hún kunni öll lögin og öll danssporin,“ segir Ardís Ólöf Víkingsdóttir um systur sína Maríu en María kom með henni á æfingar hjá bílskúrsbandi systur sinnar. María stal senunni og söng í hvítan hurðastoppara. Í þættinum má sjá Maríu syngja í Vælinu í Verzlunarskólanum og í uppfærslu skólans á Draumi á Jónsmessunótt.Ekkert sem María getur ekki sungið„Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur sungið,“ segir Ásgeir Orri Ásgeirsson, höfundur Unbroken, framlags Íslands í Eurovision í ár. Hann segir hana geta sungið rokk, blús og popp án þess að blikna. Í þættinum hér að ofan er ekki aðeins rætt um kosti hennar heldur einnig galla en María er ekki fullkomin frekar en nokkur annar.Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ María kom veifandi inn á svið þegar Ísland var kynnt til leiks. 20. maí 2015 19:55 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. 20. maí 2015 12:00 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ María kom veifandi inn á svið þegar Ísland var kynnt til leiks. 20. maí 2015 19:55
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01
Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. 20. maí 2015 12:00