Hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Youtube-vef Eurovision. Útsending byrjar klukkan sjö og verður María sú tólfta í röðinni af sautján atriðum.
Sjá einnig: Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina
Umræðan á Twitter er sjaldan virkari hérlendis en akkúrat á Eurovision-kvöldum og hér fyrir neðan má sjá nýjustu tístin um keppnina, búningana og frammistöðurnar hverju sinni.