Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2015 12:00 Xavi. Vísir/Getty Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun en þessi goðsögn í knattspyrnuheiminum mun yfirgefa félagið í sumar. Xavi er að klára sitt sautjánda tímabil með félaginu og varð um síðustu helgi spænskur meistari í áttunda sinn. Hann er búin að spila 505 leiki í spænsku deildinni með Barca. Barcelona ætlar að heiðra leikjahæsta leikmann félagsins frá upphafi með sérstökum hætti í leiknum á móti Deportivo La Coruna á Nývangi. Allar treyjur Barcelona-liðsins í leiknum verða merktar sérstaklega að árituninni „6racies Xavi" eða „Takk Xavi" þar sem G-inu hefur verið breytt í töluna sex en Xavi hefur spilaði í sexunni með Barcelona undanfarin ár. Þetta verður þó ef til vill ekki síðasti leikur Xavi með félaginu því Barcelona á möguleika á því að vinna líka spænska bikarinn og Meistaradeildina í vor. Xavi getur því farið frá Barcelona sem þrefaldur meistari. Hér fyrir neðan má sjá búninginn eins og hann var kynntur á instagram-síðu Barcelona. Barça will wear a special shirt as a tribute to Xavi in Saturday's game against Deportivo #6raciesXavi El Barça lluirà una samarreta molt especial com a homenatge a Xavi aquest dissabte #6raciesXavi El Barça lucirà una camiseta especial como homenaje a Xavi en el partido de este sábado ante el Depor #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 10:28am PDT 1991 - 2015 #6raciesXavi @fcbarcelona #Xavi #FCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 22, 2015 at 12:21am PDT Say farewell to Xavi by putting on his shirt and using the hashtag #6raciesXavi Tal com han fet els jugadors del primer equip, acomiada a Xavi amb la seva samarreta i l'etiqueta #6raciesXavi Despide a Xavi poniéndote su camiseta y usando el hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 12:56pm PDT What adjective would you use to describe Xavi? Tell us and use the hashtag #6raciesXavi Amb quin adjectiu descriuries a Xavi? Posa el teu juntament amb l'etiqueta #6raciesXavi ¿Con qué adjetivo definirías a Xavi? Usa el tuyo junto al hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 5:03am PDT Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira
Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun en þessi goðsögn í knattspyrnuheiminum mun yfirgefa félagið í sumar. Xavi er að klára sitt sautjánda tímabil með félaginu og varð um síðustu helgi spænskur meistari í áttunda sinn. Hann er búin að spila 505 leiki í spænsku deildinni með Barca. Barcelona ætlar að heiðra leikjahæsta leikmann félagsins frá upphafi með sérstökum hætti í leiknum á móti Deportivo La Coruna á Nývangi. Allar treyjur Barcelona-liðsins í leiknum verða merktar sérstaklega að árituninni „6racies Xavi" eða „Takk Xavi" þar sem G-inu hefur verið breytt í töluna sex en Xavi hefur spilaði í sexunni með Barcelona undanfarin ár. Þetta verður þó ef til vill ekki síðasti leikur Xavi með félaginu því Barcelona á möguleika á því að vinna líka spænska bikarinn og Meistaradeildina í vor. Xavi getur því farið frá Barcelona sem þrefaldur meistari. Hér fyrir neðan má sjá búninginn eins og hann var kynntur á instagram-síðu Barcelona. Barça will wear a special shirt as a tribute to Xavi in Saturday's game against Deportivo #6raciesXavi El Barça lluirà una samarreta molt especial com a homenatge a Xavi aquest dissabte #6raciesXavi El Barça lucirà una camiseta especial como homenaje a Xavi en el partido de este sábado ante el Depor #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 10:28am PDT 1991 - 2015 #6raciesXavi @fcbarcelona #Xavi #FCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 22, 2015 at 12:21am PDT Say farewell to Xavi by putting on his shirt and using the hashtag #6raciesXavi Tal com han fet els jugadors del primer equip, acomiada a Xavi amb la seva samarreta i l'etiqueta #6raciesXavi Despide a Xavi poniéndote su camiseta y usando el hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 12:56pm PDT What adjective would you use to describe Xavi? Tell us and use the hashtag #6raciesXavi Amb quin adjectiu descriuries a Xavi? Posa el teu juntament amb l'etiqueta #6raciesXavi ¿Con qué adjetivo definirías a Xavi? Usa el tuyo junto al hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 5:03am PDT
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira