Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. maí 2015 15:00 Rosberg, Hamilton og Vettel voru þrír fljótustu mennirnir í Mónakó í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög kátur með þetta, sérstaklega þar sem morguninn var ekki eins og best verður á kosið. Það er því enn skemmtilegra að ná rásól eftir það. Það er svo mikið eftir á morgun, þrátt fyrir mikilvægan ráspól er verkið ekki hálfnað ennþá. Ég hlakka til morgundagsins en veit að hann verður erfiður.“ sagði Hamilton „Ég átti andstæðan dag við Lewis, ég var á góðu róli í morgun en átti svo ekkert sérstaka tímatöku. Ég var að reyna að gefa allt í síðasta hringinn en svo gerði ég mistök,“ sagði Nico Rosberg. „Ég er frekar sáttur við niðurstöðuna. Það var of kalt fyrir okkur í dag. Það voru allir í vandræðum með að ná hita upp í dekkjunum sem er skrýtið þar sem þetta eru ofurmjúku dekkin,“ sagði Sebastian Vettel. Ferrari virðist ganga betur í heitari keppnum þar sem dekkjahiti og brautarhiti er talsvert hærri en hann var í dag.Button átti ágætan dag en var óheppinn og hefði getað orðið hluti af þriðju lotunni án óheppninnar.Vísir/Getty„Það er gott að hafa fremstu rásröðina fyrir okkur. Ég trúi ekki mikið á tölfræðina en þetta er yfirleitt góður staður til að hefja keppni á morgun,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes. „Það gæti verið að við hverfum aftur til baka í sex gíra bíla með hærri vélarsnúning. Þá mun hávaðinn aukast aftur,“ sagði Niki Lauda. „Báðir ökumennirnir náðu öllu sem hægt var út úr bílunum í dag. Þessi braut var alltaf okkar besti möguleiki að ná góðri niðurstöðu. Verðlaunasæti á morgun er draumurinn,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Ég vil ekki hljóma niðurlútur en ég hefði átt að vera þriðji. En fjórða og fimmta sæti er góð niðurstaða. Jafnvægið í bílnum var fínt en dekkin hitnuðu bara ekki. Við reyndum allt, en ekkert hjálpaði okkur að ná hita í dekkin,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fjórði á morgun. „Ég hefði náð í þriðju lotu ef ég hefði ekki fengið á mig gulu flöggin. Þetta var bara óheppni, en ég ræsi 11. á morgun eftir að Grosjean tekur út sína refsingu, sem er fínt en það hefði verið gaman að komast í þriðju lotu,“ sagði Jenson Button. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög kátur með þetta, sérstaklega þar sem morguninn var ekki eins og best verður á kosið. Það er því enn skemmtilegra að ná rásól eftir það. Það er svo mikið eftir á morgun, þrátt fyrir mikilvægan ráspól er verkið ekki hálfnað ennþá. Ég hlakka til morgundagsins en veit að hann verður erfiður.“ sagði Hamilton „Ég átti andstæðan dag við Lewis, ég var á góðu róli í morgun en átti svo ekkert sérstaka tímatöku. Ég var að reyna að gefa allt í síðasta hringinn en svo gerði ég mistök,“ sagði Nico Rosberg. „Ég er frekar sáttur við niðurstöðuna. Það var of kalt fyrir okkur í dag. Það voru allir í vandræðum með að ná hita upp í dekkjunum sem er skrýtið þar sem þetta eru ofurmjúku dekkin,“ sagði Sebastian Vettel. Ferrari virðist ganga betur í heitari keppnum þar sem dekkjahiti og brautarhiti er talsvert hærri en hann var í dag.Button átti ágætan dag en var óheppinn og hefði getað orðið hluti af þriðju lotunni án óheppninnar.Vísir/Getty„Það er gott að hafa fremstu rásröðina fyrir okkur. Ég trúi ekki mikið á tölfræðina en þetta er yfirleitt góður staður til að hefja keppni á morgun,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes. „Það gæti verið að við hverfum aftur til baka í sex gíra bíla með hærri vélarsnúning. Þá mun hávaðinn aukast aftur,“ sagði Niki Lauda. „Báðir ökumennirnir náðu öllu sem hægt var út úr bílunum í dag. Þessi braut var alltaf okkar besti möguleiki að ná góðri niðurstöðu. Verðlaunasæti á morgun er draumurinn,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Ég vil ekki hljóma niðurlútur en ég hefði átt að vera þriðji. En fjórða og fimmta sæti er góð niðurstaða. Jafnvægið í bílnum var fínt en dekkin hitnuðu bara ekki. Við reyndum allt, en ekkert hjálpaði okkur að ná hita í dekkin,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fjórði á morgun. „Ég hefði náð í þriðju lotu ef ég hefði ekki fengið á mig gulu flöggin. Þetta var bara óheppni, en ég ræsi 11. á morgun eftir að Grosjean tekur út sína refsingu, sem er fínt en það hefði verið gaman að komast í þriðju lotu,“ sagði Jenson Button.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30
Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30
Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15
Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05