Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. maí 2015 21:39 Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Vísir/EBU Eins og undanfarin ár hefur Twitter logað í tístum undir umræðumerkinu #12stig. Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Við tókum saman það sem fór hæst. Sjá einnig: Fylgstu með Twitter-umræðunni Bretar virðast vera þeir einu sem vita hvað það kostar að halda Eurovision. #12stig #ætlaaldreiaðvinna— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 23, 2015 Skil ekkert í Ástralíu að hafa ekki sent Karl Kennedy í #Eurovision! #12stig pic.twitter.com/gZJbdnN8V1— heiddi (@heidarthor) May 23, 2015 Þessi maður lítur út eins og vondi kallinn í musical uppsetningu af Star Trek mynd. #12stig #ROM— Gunnar Dofri (@gunnardofri) May 23, 2015 Eurovision minnir mig svo ótrúlega mikið á The Hunger Games. #12stig— Logi Pedro (@logifknpedro) May 23, 2015 Nýti tækifærið fyrst luft-fiðlur eru að komast í tísku og auglýsi mína til sölu. Upplýsingar í dm #12stig pic.twitter.com/HVvtW4GQBO— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) May 23, 2015 Ég hef ákveðið að setja MJÖG mikla pressu á Siggu stigakynni #12stig— Benedikt Valsson (@bennivals) May 23, 2015 Next up: Lagið Milljón raddir, fyrir hönd þjóðarinnar sem myrðir blaða- og stjórnmálamenn ef raddir þeirra eru óþægilegar. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 23, 2015 Ég ætla að tússa á mér bringuna og vera teamLettland.#12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 23, 2015 Gleymið öllu um mjúkar línur eða sixpack. Bjölluvöxturinn er vaxtarlag ársins #12stig pic.twitter.com/RjiL1pNOgS— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) May 23, 2015 Nú líður senn að lokum Eurovision og við tekur rofið milli skynjunar og raunveruleikans. #rofið #12stig— Heiða Kristín (@heidabest) May 23, 2015 Skora á ykkur að gera eins og ég og svara öllum SMSum með 'Atkvæði móttekið' næstu 2 vikurnar. Það er klassík. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 23, 2015 Fyrir ykkur sem ætlið ekki að kjósa Måns því þið haldið að hann sé hommahatari: #12stig #swe pic.twitter.com/uw9Nj7uW1C— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 23, 2015 Ísrael, hér er díllinn. Þið látið Palestínu í friði og ég segi ekki orð um þessa skó #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 23, 2015 Þetta er lagið sem ég mun hlusta á þegar ég fæði barn #womenempowerment #12stig #GEO— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 23, 2015 það er soldið tobias funke að vera alltaf með þessi heyrnartól #SLO #12stig #nevernude— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) May 23, 2015 Eurovision Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Eins og undanfarin ár hefur Twitter logað í tístum undir umræðumerkinu #12stig. Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Við tókum saman það sem fór hæst. Sjá einnig: Fylgstu með Twitter-umræðunni Bretar virðast vera þeir einu sem vita hvað það kostar að halda Eurovision. #12stig #ætlaaldreiaðvinna— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 23, 2015 Skil ekkert í Ástralíu að hafa ekki sent Karl Kennedy í #Eurovision! #12stig pic.twitter.com/gZJbdnN8V1— heiddi (@heidarthor) May 23, 2015 Þessi maður lítur út eins og vondi kallinn í musical uppsetningu af Star Trek mynd. #12stig #ROM— Gunnar Dofri (@gunnardofri) May 23, 2015 Eurovision minnir mig svo ótrúlega mikið á The Hunger Games. #12stig— Logi Pedro (@logifknpedro) May 23, 2015 Nýti tækifærið fyrst luft-fiðlur eru að komast í tísku og auglýsi mína til sölu. Upplýsingar í dm #12stig pic.twitter.com/HVvtW4GQBO— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) May 23, 2015 Ég hef ákveðið að setja MJÖG mikla pressu á Siggu stigakynni #12stig— Benedikt Valsson (@bennivals) May 23, 2015 Next up: Lagið Milljón raddir, fyrir hönd þjóðarinnar sem myrðir blaða- og stjórnmálamenn ef raddir þeirra eru óþægilegar. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 23, 2015 Ég ætla að tússa á mér bringuna og vera teamLettland.#12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 23, 2015 Gleymið öllu um mjúkar línur eða sixpack. Bjölluvöxturinn er vaxtarlag ársins #12stig pic.twitter.com/RjiL1pNOgS— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) May 23, 2015 Nú líður senn að lokum Eurovision og við tekur rofið milli skynjunar og raunveruleikans. #rofið #12stig— Heiða Kristín (@heidabest) May 23, 2015 Skora á ykkur að gera eins og ég og svara öllum SMSum með 'Atkvæði móttekið' næstu 2 vikurnar. Það er klassík. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 23, 2015 Fyrir ykkur sem ætlið ekki að kjósa Måns því þið haldið að hann sé hommahatari: #12stig #swe pic.twitter.com/uw9Nj7uW1C— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 23, 2015 Ísrael, hér er díllinn. Þið látið Palestínu í friði og ég segi ekki orð um þessa skó #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 23, 2015 Þetta er lagið sem ég mun hlusta á þegar ég fæði barn #womenempowerment #12stig #GEO— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 23, 2015 það er soldið tobias funke að vera alltaf með þessi heyrnartól #SLO #12stig #nevernude— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) May 23, 2015
Eurovision Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira