Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. maí 2015 13:57 Nico Rosberg fékk 25 stig á silfurfati í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji.Pastor Maldonado hætti keppni á hring sex. Hann hefur einungis lokið einni keppni á tímabilinu af sex. Hamilton jók jafnt og þétt bilið á milli sín og Rosberg í upphafi. Hamilton fékk viðvörun um að frambremsurnar væru farnar að hitna of mikið. Hann var svo ítrekað minntur á að fara varlega með þær og nota afturbremsurnar meira.Kimi Raikkonen náði að komast fram úr Daniel Ricciardo með því aðnýta tímann eftir þjónustuhlé þeirra beggja. Raikkonen gat unnið upp bilið eftir að Ricciardo fór inn og fór svo sjálfur inn á næsta hring og kom út á undan Ricciardo.Fernando Alonso hætti keppni á hring 42. Hann var á góðri leið með að landa fyrstu stigum tímabilsins. Gírkassinn í McLaren bílnum gaf sig ef marka má ummæli liðsins.Max Verstappen á Toro Rosso sýndi mikil klókindi þegar liðsfélagi hans, Carlos Sainz vék fyrir Vettel, stakk Verstappen sér beint fram úr á á eftir Ferrari bílnum. Verstappen lék svo sama leik þegar Vettel hringaði Valtteri Bottas.Romain Grosjean var varaður við aðferðum Verstappen og tókst að koma í veg fyrir að verða fórnarlamb sömu aðferða á snilldarlegan hátt.Max Verstappen gerði mistökin sem voru valdur að öllum hamaganginum undir lok keppninnar.Vísir/gettyVerstappen lenti svo aftan á Grosjean í fyrstu beygj skömmu seinna og lenti harkalega á varnarvegg en slapp með skrekkinn. Öryggisbíllinn var kallaður út á hring 64 og þjappaði hópnum saman, margir ökumenn nýttu tækifærið til að setja ofur mjúk dekk undir. Hamilton tók þjónustuhlé, Rosberg og Vettel gerðu það ekki og Rosberg tók þá forystuna og Vettel varð annar. Mercedes gerði stór mistök með því að láta Hamilton taka þjónustuhlé. Bilið á milli Mercedes mannanna var um 21 sekúnda þegar öryggisbíllinn kom út. Vettel var á undan Hamilton þegar þeir fóru yfir öryggisbíla línuna og mátti því taka annað sæti. Rosberg og Vettel voru á talsvert eldri mjúkum dekkjum á móti glænýjum ofurmjúkum dekkjum Hamilton. Spennan var gríðarleg eftir að öryggisbíllinn kom inn. Ricciardo tók fram úr Raikkonen þegar fimm hringir voru eftir. Ricciardo tók svo fram úr liðsfélaga sínum skömmu seinna. Ricciardo var snöggur að ná Hamilton en reyndi allt hvað hann gat til að komast fram úr. Riccardo helypti Kvyat fram úr sér undir lokin. Ljóst er að margt þarf að ræða eftir þessa ótrúlegu lokahringi. Viðbrögð við keppninni eru væntanleg innan skamms.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu upplýsingum frá keppni helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. maí 2015 15:00 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji.Pastor Maldonado hætti keppni á hring sex. Hann hefur einungis lokið einni keppni á tímabilinu af sex. Hamilton jók jafnt og þétt bilið á milli sín og Rosberg í upphafi. Hamilton fékk viðvörun um að frambremsurnar væru farnar að hitna of mikið. Hann var svo ítrekað minntur á að fara varlega með þær og nota afturbremsurnar meira.Kimi Raikkonen náði að komast fram úr Daniel Ricciardo með því aðnýta tímann eftir þjónustuhlé þeirra beggja. Raikkonen gat unnið upp bilið eftir að Ricciardo fór inn og fór svo sjálfur inn á næsta hring og kom út á undan Ricciardo.Fernando Alonso hætti keppni á hring 42. Hann var á góðri leið með að landa fyrstu stigum tímabilsins. Gírkassinn í McLaren bílnum gaf sig ef marka má ummæli liðsins.Max Verstappen á Toro Rosso sýndi mikil klókindi þegar liðsfélagi hans, Carlos Sainz vék fyrir Vettel, stakk Verstappen sér beint fram úr á á eftir Ferrari bílnum. Verstappen lék svo sama leik þegar Vettel hringaði Valtteri Bottas.Romain Grosjean var varaður við aðferðum Verstappen og tókst að koma í veg fyrir að verða fórnarlamb sömu aðferða á snilldarlegan hátt.Max Verstappen gerði mistökin sem voru valdur að öllum hamaganginum undir lok keppninnar.Vísir/gettyVerstappen lenti svo aftan á Grosjean í fyrstu beygj skömmu seinna og lenti harkalega á varnarvegg en slapp með skrekkinn. Öryggisbíllinn var kallaður út á hring 64 og þjappaði hópnum saman, margir ökumenn nýttu tækifærið til að setja ofur mjúk dekk undir. Hamilton tók þjónustuhlé, Rosberg og Vettel gerðu það ekki og Rosberg tók þá forystuna og Vettel varð annar. Mercedes gerði stór mistök með því að láta Hamilton taka þjónustuhlé. Bilið á milli Mercedes mannanna var um 21 sekúnda þegar öryggisbíllinn kom út. Vettel var á undan Hamilton þegar þeir fóru yfir öryggisbíla línuna og mátti því taka annað sæti. Rosberg og Vettel voru á talsvert eldri mjúkum dekkjum á móti glænýjum ofurmjúkum dekkjum Hamilton. Spennan var gríðarleg eftir að öryggisbíllinn kom inn. Ricciardo tók fram úr Raikkonen þegar fimm hringir voru eftir. Ricciardo tók svo fram úr liðsfélaga sínum skömmu seinna. Ricciardo var snöggur að ná Hamilton en reyndi allt hvað hann gat til að komast fram úr. Riccardo helypti Kvyat fram úr sér undir lokin. Ljóst er að margt þarf að ræða eftir þessa ótrúlegu lokahringi. Viðbrögð við keppninni eru væntanleg innan skamms.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu upplýsingum frá keppni helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. maí 2015 15:00 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. maí 2015 15:00
Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30
Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30
Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15
Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05