Tékkar búnir að tilkynna hópinn sem mætir Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 09:54 Rosicky gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum 12. júní. vísir/getty Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Tékkar eru í toppsæti A-riðils, stigi á undan Íslandi, en lærisveinar Vrba unnu leik liðanna í nóvember á síðasta ári, 2-1. Tékkar misstigu sig hins vegar í síðasta leik sínum þar sem þeir gerðu aðeins jafntefli við Lettland á heimavelli. Allir 14 leikmennirnir sem léku gegn Íslandi í nóvember eru í hópnum að frátöldum Daniel Pudil, leikmanni Watford. Þekktustu og leikreyndustu leikmenn Tékklands, Petr Cech og Tomas Rosicky, eru á sínum stað í hópnum. Sá síðarnefndi gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Petr Čech, Chelsea - 113 leikir Tomáš Grigar, FK Teplice - 3 Aleš Hruška, K M. Boleslav - nýliði Tomáš Vaclík, FC Basilej - 3Varnarmenn: Theodor Gebre Selassie, Werder Bremen - 30/1 Pavel Kadeřábek, Sparta Prag - 7/1 Michal Kadlec, Fenerbache - 60/8 Jan Kovařík, Viktoria Plzeň - nýliði Marek Suchý, Basilej - 20/0 David Limberský, Viktoria Plzeň - 31/0 Václav Procházka, Viktoria Plzeň - 9/0 Tomáš Sivok, Besiktas Istanbul - 48/4Miðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg - 24/0 Bořek Dočkal, Sparta Prag - 16/5 Václav Kadlec, Sparta Prag - 11/2 Daniel Kolář, Viktoria Plzeň 23 / 2 Jan Kopic, Baumit Jablonec - 1/0 Ladislav Krejčí, Sparta Prag - 13/2 Václav Pilař, Viktoria Plzeň 21/5 Jaroslav Plašil, Bordeaux - 93/6 Tomáš Rosický, Arsenal - 99/22 Lukáš Vácha, Sparta Prag - 7/0Framherjar: David Lafata, Sparta Prag - 35/8 Tomáš Necid, PEC Zwolle - 30/8 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Sjá meira
Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Tékkar eru í toppsæti A-riðils, stigi á undan Íslandi, en lærisveinar Vrba unnu leik liðanna í nóvember á síðasta ári, 2-1. Tékkar misstigu sig hins vegar í síðasta leik sínum þar sem þeir gerðu aðeins jafntefli við Lettland á heimavelli. Allir 14 leikmennirnir sem léku gegn Íslandi í nóvember eru í hópnum að frátöldum Daniel Pudil, leikmanni Watford. Þekktustu og leikreyndustu leikmenn Tékklands, Petr Cech og Tomas Rosicky, eru á sínum stað í hópnum. Sá síðarnefndi gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Petr Čech, Chelsea - 113 leikir Tomáš Grigar, FK Teplice - 3 Aleš Hruška, K M. Boleslav - nýliði Tomáš Vaclík, FC Basilej - 3Varnarmenn: Theodor Gebre Selassie, Werder Bremen - 30/1 Pavel Kadeřábek, Sparta Prag - 7/1 Michal Kadlec, Fenerbache - 60/8 Jan Kovařík, Viktoria Plzeň - nýliði Marek Suchý, Basilej - 20/0 David Limberský, Viktoria Plzeň - 31/0 Václav Procházka, Viktoria Plzeň - 9/0 Tomáš Sivok, Besiktas Istanbul - 48/4Miðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg - 24/0 Bořek Dočkal, Sparta Prag - 16/5 Václav Kadlec, Sparta Prag - 11/2 Daniel Kolář, Viktoria Plzeň 23 / 2 Jan Kopic, Baumit Jablonec - 1/0 Ladislav Krejčí, Sparta Prag - 13/2 Václav Pilař, Viktoria Plzeň 21/5 Jaroslav Plašil, Bordeaux - 93/6 Tomáš Rosický, Arsenal - 99/22 Lukáš Vácha, Sparta Prag - 7/0Framherjar: David Lafata, Sparta Prag - 35/8 Tomáš Necid, PEC Zwolle - 30/8
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Sjá meira
Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00
Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00
Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti