Tékkar búnir að tilkynna hópinn sem mætir Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 09:54 Rosicky gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum 12. júní. vísir/getty Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Tékkar eru í toppsæti A-riðils, stigi á undan Íslandi, en lærisveinar Vrba unnu leik liðanna í nóvember á síðasta ári, 2-1. Tékkar misstigu sig hins vegar í síðasta leik sínum þar sem þeir gerðu aðeins jafntefli við Lettland á heimavelli. Allir 14 leikmennirnir sem léku gegn Íslandi í nóvember eru í hópnum að frátöldum Daniel Pudil, leikmanni Watford. Þekktustu og leikreyndustu leikmenn Tékklands, Petr Cech og Tomas Rosicky, eru á sínum stað í hópnum. Sá síðarnefndi gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Petr Čech, Chelsea - 113 leikir Tomáš Grigar, FK Teplice - 3 Aleš Hruška, K M. Boleslav - nýliði Tomáš Vaclík, FC Basilej - 3Varnarmenn: Theodor Gebre Selassie, Werder Bremen - 30/1 Pavel Kadeřábek, Sparta Prag - 7/1 Michal Kadlec, Fenerbache - 60/8 Jan Kovařík, Viktoria Plzeň - nýliði Marek Suchý, Basilej - 20/0 David Limberský, Viktoria Plzeň - 31/0 Václav Procházka, Viktoria Plzeň - 9/0 Tomáš Sivok, Besiktas Istanbul - 48/4Miðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg - 24/0 Bořek Dočkal, Sparta Prag - 16/5 Václav Kadlec, Sparta Prag - 11/2 Daniel Kolář, Viktoria Plzeň 23 / 2 Jan Kopic, Baumit Jablonec - 1/0 Ladislav Krejčí, Sparta Prag - 13/2 Václav Pilař, Viktoria Plzeň 21/5 Jaroslav Plašil, Bordeaux - 93/6 Tomáš Rosický, Arsenal - 99/22 Lukáš Vácha, Sparta Prag - 7/0Framherjar: David Lafata, Sparta Prag - 35/8 Tomáš Necid, PEC Zwolle - 30/8 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Tékkar eru í toppsæti A-riðils, stigi á undan Íslandi, en lærisveinar Vrba unnu leik liðanna í nóvember á síðasta ári, 2-1. Tékkar misstigu sig hins vegar í síðasta leik sínum þar sem þeir gerðu aðeins jafntefli við Lettland á heimavelli. Allir 14 leikmennirnir sem léku gegn Íslandi í nóvember eru í hópnum að frátöldum Daniel Pudil, leikmanni Watford. Þekktustu og leikreyndustu leikmenn Tékklands, Petr Cech og Tomas Rosicky, eru á sínum stað í hópnum. Sá síðarnefndi gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Petr Čech, Chelsea - 113 leikir Tomáš Grigar, FK Teplice - 3 Aleš Hruška, K M. Boleslav - nýliði Tomáš Vaclík, FC Basilej - 3Varnarmenn: Theodor Gebre Selassie, Werder Bremen - 30/1 Pavel Kadeřábek, Sparta Prag - 7/1 Michal Kadlec, Fenerbache - 60/8 Jan Kovařík, Viktoria Plzeň - nýliði Marek Suchý, Basilej - 20/0 David Limberský, Viktoria Plzeň - 31/0 Václav Procházka, Viktoria Plzeň - 9/0 Tomáš Sivok, Besiktas Istanbul - 48/4Miðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg - 24/0 Bořek Dočkal, Sparta Prag - 16/5 Václav Kadlec, Sparta Prag - 11/2 Daniel Kolář, Viktoria Plzeň 23 / 2 Jan Kopic, Baumit Jablonec - 1/0 Ladislav Krejčí, Sparta Prag - 13/2 Václav Pilař, Viktoria Plzeň 21/5 Jaroslav Plašil, Bordeaux - 93/6 Tomáš Rosický, Arsenal - 99/22 Lukáš Vácha, Sparta Prag - 7/0Framherjar: David Lafata, Sparta Prag - 35/8 Tomáš Necid, PEC Zwolle - 30/8
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00
Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00
Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45