Dagur stóð við stóru orðin og mætti í leðurbuxum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2015 10:36 Dagur B. tekur sig vel út í leðurbuxum. vísir/pétur ólafsson/ getty Dagur hét því á Twitter fyrr á laugardagskvöldið að ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision myndi hann mæta í vinnuna í leðurbuxum. Það fór á endanum þannig að Zelmerlöw sigraði nokkuð örugglega. Borgarstjórinn mætti því í buxunum í vinnuna í dag og má sjá þær á meðfylgjandi mynd. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, tísti um málið í morgun og lét fylgja með mynd af Degi. Pétur Ólafsson, aðstoðarmaður Dags, tók myndina.Sjá einnig: Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í EurovisionStefán Þór Steindórsson, byggingafræðingur og gítarleikari, bauð Degi B. Eggertssyni borgarstjóra afnot af leðurbuxunum sínum. Ekki er ljóst að svo stöddu hvort þetta séu buxurnar sem Stefán bauð Degi. Sjá einnig: Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum#12stig #aframsviþjoð polafsson's photo https://t.co/q2h9L3gHir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 26, 2015 Auglýsi eftir leðurbuxum í stærð 33/33 eða 50. Til notkunar á þriðjudag. #12stig #deilihagkerfið #loforðeruloforð— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 23, 2015 Sóley Þetta er mjög eðlilegt. #leðurdagur A photo posted by Pétur Ólafsson (@polafsson) on May 26, 2015 at 3:12am PDT Eurovision Tengdar fréttir Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15 Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44 Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02 Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Dagur hét því á Twitter fyrr á laugardagskvöldið að ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision myndi hann mæta í vinnuna í leðurbuxum. Það fór á endanum þannig að Zelmerlöw sigraði nokkuð örugglega. Borgarstjórinn mætti því í buxunum í vinnuna í dag og má sjá þær á meðfylgjandi mynd. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, tísti um málið í morgun og lét fylgja með mynd af Degi. Pétur Ólafsson, aðstoðarmaður Dags, tók myndina.Sjá einnig: Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í EurovisionStefán Þór Steindórsson, byggingafræðingur og gítarleikari, bauð Degi B. Eggertssyni borgarstjóra afnot af leðurbuxunum sínum. Ekki er ljóst að svo stöddu hvort þetta séu buxurnar sem Stefán bauð Degi. Sjá einnig: Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum#12stig #aframsviþjoð polafsson's photo https://t.co/q2h9L3gHir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 26, 2015 Auglýsi eftir leðurbuxum í stærð 33/33 eða 50. Til notkunar á þriðjudag. #12stig #deilihagkerfið #loforðeruloforð— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 23, 2015 Sóley Þetta er mjög eðlilegt. #leðurdagur A photo posted by Pétur Ólafsson (@polafsson) on May 26, 2015 at 3:12am PDT
Eurovision Tengdar fréttir Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15 Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44 Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02 Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15
Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44
Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02
Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00