Dagur stóð við stóru orðin og mætti í leðurbuxum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2015 10:36 Dagur B. tekur sig vel út í leðurbuxum. vísir/pétur ólafsson/ getty Dagur hét því á Twitter fyrr á laugardagskvöldið að ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision myndi hann mæta í vinnuna í leðurbuxum. Það fór á endanum þannig að Zelmerlöw sigraði nokkuð örugglega. Borgarstjórinn mætti því í buxunum í vinnuna í dag og má sjá þær á meðfylgjandi mynd. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, tísti um málið í morgun og lét fylgja með mynd af Degi. Pétur Ólafsson, aðstoðarmaður Dags, tók myndina.Sjá einnig: Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í EurovisionStefán Þór Steindórsson, byggingafræðingur og gítarleikari, bauð Degi B. Eggertssyni borgarstjóra afnot af leðurbuxunum sínum. Ekki er ljóst að svo stöddu hvort þetta séu buxurnar sem Stefán bauð Degi. Sjá einnig: Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum#12stig #aframsviþjoð polafsson's photo https://t.co/q2h9L3gHir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 26, 2015 Auglýsi eftir leðurbuxum í stærð 33/33 eða 50. Til notkunar á þriðjudag. #12stig #deilihagkerfið #loforðeruloforð— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 23, 2015 Sóley Þetta er mjög eðlilegt. #leðurdagur A photo posted by Pétur Ólafsson (@polafsson) on May 26, 2015 at 3:12am PDT Eurovision Tengdar fréttir Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15 Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44 Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02 Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Dagur hét því á Twitter fyrr á laugardagskvöldið að ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision myndi hann mæta í vinnuna í leðurbuxum. Það fór á endanum þannig að Zelmerlöw sigraði nokkuð örugglega. Borgarstjórinn mætti því í buxunum í vinnuna í dag og má sjá þær á meðfylgjandi mynd. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, tísti um málið í morgun og lét fylgja með mynd af Degi. Pétur Ólafsson, aðstoðarmaður Dags, tók myndina.Sjá einnig: Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í EurovisionStefán Þór Steindórsson, byggingafræðingur og gítarleikari, bauð Degi B. Eggertssyni borgarstjóra afnot af leðurbuxunum sínum. Ekki er ljóst að svo stöddu hvort þetta séu buxurnar sem Stefán bauð Degi. Sjá einnig: Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum#12stig #aframsviþjoð polafsson's photo https://t.co/q2h9L3gHir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 26, 2015 Auglýsi eftir leðurbuxum í stærð 33/33 eða 50. Til notkunar á þriðjudag. #12stig #deilihagkerfið #loforðeruloforð— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 23, 2015 Sóley Þetta er mjög eðlilegt. #leðurdagur A photo posted by Pétur Ólafsson (@polafsson) on May 26, 2015 at 3:12am PDT
Eurovision Tengdar fréttir Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15 Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44 Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02 Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15
Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44
Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02
Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00