Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 11:15 Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. Þá verður einnig kosið til forseta FIFA en Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri. Blatter, sem hefur verið forseti FIFA frá 1998, var ekki á meðal þeirra handteknu. Á blaðamannafundi í morgun sagði Walter De Gregorio, fjölmiðlatrúi FIFA, að kosningarnar fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir lögreglunnar í nótt.Meðal hinna handteknu eru:Jeffrey Webb: Fimmtugur varaforseti FIFA frá 2012 og forseti CONCACAF (knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku) frá 2012. Frá Cayman Eyjum. Hefur þótt líklegur arftaki Blatters á forsetastóli FIFA.Eugenio Figueredo: 83 ára gamall frá Úrúgvæ. Varaforseti FIFA. Fyrrverandi forseti COMNEBOL (knattspyrnusambands Suður-Ameríku) og knattspyrnusambands Úrúgvæ.Eduardo Li: Forseti knattspyrnusambands Kosta Ríka og stjórnarmaður í FIFA.Julio Rocha: Frá Nikaragúa. Þróunarstjóri FIFA og forseti knattspyrnusambands Nikaragúa.Costas Takkas: Ráðgjafi forseta CONCACAF.Rafael Esquivel: Nefndarmaður í framkvæmdastjórn COMNEBOL og forseti knattspyrnusambands Venesúela.Jose Maria Marin: 83 ára gamall fyrrverandi forseti brasilíska knattspyrnusambandsins.Nicolás Leoz: 84 ára gamall frá Paragvæ. Fyrrverandi meðlimur í framkvæmdarstjórn FIFA og fyrrverandi forseti COMNEBOL.Jack Warner: 72 ára frá Trinidad og Tóbagó. Fyrrverandi varaforseti FIFA og forseti CONCAF. Hætti vegna spillingarmála 2011. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32 Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. Þá verður einnig kosið til forseta FIFA en Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri. Blatter, sem hefur verið forseti FIFA frá 1998, var ekki á meðal þeirra handteknu. Á blaðamannafundi í morgun sagði Walter De Gregorio, fjölmiðlatrúi FIFA, að kosningarnar fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir lögreglunnar í nótt.Meðal hinna handteknu eru:Jeffrey Webb: Fimmtugur varaforseti FIFA frá 2012 og forseti CONCACAF (knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku) frá 2012. Frá Cayman Eyjum. Hefur þótt líklegur arftaki Blatters á forsetastóli FIFA.Eugenio Figueredo: 83 ára gamall frá Úrúgvæ. Varaforseti FIFA. Fyrrverandi forseti COMNEBOL (knattspyrnusambands Suður-Ameríku) og knattspyrnusambands Úrúgvæ.Eduardo Li: Forseti knattspyrnusambands Kosta Ríka og stjórnarmaður í FIFA.Julio Rocha: Frá Nikaragúa. Þróunarstjóri FIFA og forseti knattspyrnusambands Nikaragúa.Costas Takkas: Ráðgjafi forseta CONCACAF.Rafael Esquivel: Nefndarmaður í framkvæmdastjórn COMNEBOL og forseti knattspyrnusambands Venesúela.Jose Maria Marin: 83 ára gamall fyrrverandi forseti brasilíska knattspyrnusambandsins.Nicolás Leoz: 84 ára gamall frá Paragvæ. Fyrrverandi meðlimur í framkvæmdarstjórn FIFA og fyrrverandi forseti COMNEBOL.Jack Warner: 72 ára frá Trinidad og Tóbagó. Fyrrverandi varaforseti FIFA og forseti CONCAF. Hætti vegna spillingarmála 2011.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32 Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32
Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14