Lineker: Verður óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2015 22:45 Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins í fótbolta sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður Bretlands í dag, vill að forsetakosningum FIFA verði frestað. Hann vill einnig að aftur verði kosið um hvaða þjóð haldi HM 2018, sem fram á að fara í Rússlandi, og HM 2022, sem stendur til að halda í Katar.Eins og fjallað hefur verið um í dag voru nokkrir háttsettir embættismenn innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins handteknir af svissnesku lögreglunni grunaðir um peningaþvætti og fleira til. „Það hafa verið dæmi um þetta áður þannig þetta sýnir bara hversu djúpt þetta liggur innan sambandsins,“ segir Lineker í viðtali við BBC. „FIFA þarf nú að verða alveg gegnsætt og í raun bara byrja aftur. Annars verða stóru knattspyrnusamböndin að sniðganga FIFA. Það er kominn tími til að gera hlutina öðruvísi.“ Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar síðustu nótt. „Það kæmi mér ekkert á óvart ef kosningin fer fram og Blatter verður áfram forseti eins og alltaf. Hann hefur nóg af fólki á sínu bandi sem sýnir hvað gerist þegar þú dælir peningum til ákveðinna svæða í heiminum,“ segir Lineker. „Þetta lítur alveg hræðilega út. Þetta er yndisleg íþrótt og því verður manni óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er,“ segir Gary Lineker. FIFA Fótbolti Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira
Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins í fótbolta sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður Bretlands í dag, vill að forsetakosningum FIFA verði frestað. Hann vill einnig að aftur verði kosið um hvaða þjóð haldi HM 2018, sem fram á að fara í Rússlandi, og HM 2022, sem stendur til að halda í Katar.Eins og fjallað hefur verið um í dag voru nokkrir háttsettir embættismenn innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins handteknir af svissnesku lögreglunni grunaðir um peningaþvætti og fleira til. „Það hafa verið dæmi um þetta áður þannig þetta sýnir bara hversu djúpt þetta liggur innan sambandsins,“ segir Lineker í viðtali við BBC. „FIFA þarf nú að verða alveg gegnsætt og í raun bara byrja aftur. Annars verða stóru knattspyrnusamböndin að sniðganga FIFA. Það er kominn tími til að gera hlutina öðruvísi.“ Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar síðustu nótt. „Það kæmi mér ekkert á óvart ef kosningin fer fram og Blatter verður áfram forseti eins og alltaf. Hann hefur nóg af fólki á sínu bandi sem sýnir hvað gerist þegar þú dælir peningum til ákveðinna svæða í heiminum,“ segir Lineker. „Þetta lítur alveg hræðilega út. Þetta er yndisleg íþrótt og því verður manni óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er,“ segir Gary Lineker.
FIFA Fótbolti Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira