Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2015 08:30 Tom Brady fagnar titlinum með syni sínum Benjamin. Vísir/Getty Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Brady fór ekki bara í bann því New England Patriot þarf að greiða milljón Bandaríkjadali í sekt og þá missti félagið einnig tvo valrétti þar af annan þeirra í fyrstu umferð nýliðavalsins á næsta ári. Í síðustu viku kom út 243 síðna rannsóknarskýrsla á vegum NFL-deildarinnar um undanúrslitaleik New England Patriots og Indianapolis Colts á síðustu leiktíð sem Patriots-liðið vann 45-7. New England Patriots fór síðan alla leið og vann sinn fyrsta titil í tíu ár. New England Patriots er refstað fyrir að hafa viljandi reynt að svindla með því að láta manninn sem sér um búnað félagsins taka loft úr boltunum eftir að dómararnir höfðu gengið í skugga um að þeir væru löglegir. Minna loft í boltunum átti að auðvelda Tom Brady að ná betra gripi á boltanum. Orðalagið í skýrslunni var samt furðulegt en þar þótti ekki fullsannað að New England Patriots hafi vísvitandi verið að reyna að svindla en að það sé líklegra en ekki að Patriots hafi gert þetta viljandi. Tom Brady missir því að leikjum á móti Pittsburgh, Buffalo, Jacksonville og Dallas en hann mun síðan spila sinn fyrsta leik þegar New England Patriots mætir Indianapolis Colts í fimmtu viku tímabilsins. Fjarvera Tom Brady er mikið áfall fyrir meistara New England Patriots en það vekur vissulega athygli hversu hart NFL-deildin hefur tekið á þessu máli. Mikil fjölmiðaathygli og mörg slæm mál í deildinni að undanförnu á örugglega sinn þátt í því.Vísir/Getty NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Super Bowl-hetjan fékk pallbílinn sem Tom Brady vann Leikstjórnandinn vildi gefa bakverðinum MVP-bílinn og það hafðist á endanum. 11. febrúar 2015 11:30 Fór frekar á æfingu en í Hvíta húsið Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, fór ekki með liðinu að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta. 29. apríl 2015 23:30 Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. 8. maí 2015 22:45 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Brady fór ekki bara í bann því New England Patriot þarf að greiða milljón Bandaríkjadali í sekt og þá missti félagið einnig tvo valrétti þar af annan þeirra í fyrstu umferð nýliðavalsins á næsta ári. Í síðustu viku kom út 243 síðna rannsóknarskýrsla á vegum NFL-deildarinnar um undanúrslitaleik New England Patriots og Indianapolis Colts á síðustu leiktíð sem Patriots-liðið vann 45-7. New England Patriots fór síðan alla leið og vann sinn fyrsta titil í tíu ár. New England Patriots er refstað fyrir að hafa viljandi reynt að svindla með því að láta manninn sem sér um búnað félagsins taka loft úr boltunum eftir að dómararnir höfðu gengið í skugga um að þeir væru löglegir. Minna loft í boltunum átti að auðvelda Tom Brady að ná betra gripi á boltanum. Orðalagið í skýrslunni var samt furðulegt en þar þótti ekki fullsannað að New England Patriots hafi vísvitandi verið að reyna að svindla en að það sé líklegra en ekki að Patriots hafi gert þetta viljandi. Tom Brady missir því að leikjum á móti Pittsburgh, Buffalo, Jacksonville og Dallas en hann mun síðan spila sinn fyrsta leik þegar New England Patriots mætir Indianapolis Colts í fimmtu viku tímabilsins. Fjarvera Tom Brady er mikið áfall fyrir meistara New England Patriots en það vekur vissulega athygli hversu hart NFL-deildin hefur tekið á þessu máli. Mikil fjölmiðaathygli og mörg slæm mál í deildinni að undanförnu á örugglega sinn þátt í því.Vísir/Getty
NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Super Bowl-hetjan fékk pallbílinn sem Tom Brady vann Leikstjórnandinn vildi gefa bakverðinum MVP-bílinn og það hafðist á endanum. 11. febrúar 2015 11:30 Fór frekar á æfingu en í Hvíta húsið Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, fór ekki með liðinu að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta. 29. apríl 2015 23:30 Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. 8. maí 2015 22:45 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Sjá meira
Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30
Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00
Super Bowl-hetjan fékk pallbílinn sem Tom Brady vann Leikstjórnandinn vildi gefa bakverðinum MVP-bílinn og það hafðist á endanum. 11. febrúar 2015 11:30
Fór frekar á æfingu en í Hvíta húsið Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, fór ekki með liðinu að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta. 29. apríl 2015 23:30
Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. 8. maí 2015 22:45