Morata átti að sýna stuðningsmönnum Juventus virðingu og fagna markinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. maí 2015 11:00 Alvaro Morata fagnaði hvorugu markinu sem hann skoraði gegn Real Madrid. vísir/getty Alvaro Morata, framherji Juventus, var hetja ítalska liðsins í gærkvöldi þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Markið tryggði Juventus farseðilinn í úrslitaleikinn þar sem það mætir Barcelona, en þar sem Morata er fyrrverandi leikmaður Real Madrid fagnaði hann ekki markinu. „Mér finnst að hann hefði átt að fagna markinu,“ sagði Alan Smith, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn í gær. Morata skorar en fagnar ekki: „Hann er leikmaður Juventus í dag. Hann átti að sýna stuðningsmönnum Juventus sem sátu upp í rjáfri smá virðingu. En maður getur samt skilið þetta að einhverju leyti,“ sagði Smith. Hann var engu að síður ánægður með frammistöðu Spánverjans unga sem skoraði einnig í fyrri leiknum í Tórínó. „Hann skoraði þetta fína mark í fyrri leiknum og ég var mjög ánægður með hvernig hann afgreiddi færið sitt í seinni leiknum. Hann var rólegur í teignum þrátt fyrir að mikið af mönnum væru í kringum hann,“ sagði Smith. „Þetta var risastórt kvöld fyrir Morata og hann svaraði fyrir sig eins og hann gerði í fyrri leiknum,“ sagði Alan Smith. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27 Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Alvaro Morata, framherji Juventus, var hetja ítalska liðsins í gærkvöldi þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Markið tryggði Juventus farseðilinn í úrslitaleikinn þar sem það mætir Barcelona, en þar sem Morata er fyrrverandi leikmaður Real Madrid fagnaði hann ekki markinu. „Mér finnst að hann hefði átt að fagna markinu,“ sagði Alan Smith, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn í gær. Morata skorar en fagnar ekki: „Hann er leikmaður Juventus í dag. Hann átti að sýna stuðningsmönnum Juventus sem sátu upp í rjáfri smá virðingu. En maður getur samt skilið þetta að einhverju leyti,“ sagði Smith. Hann var engu að síður ánægður með frammistöðu Spánverjans unga sem skoraði einnig í fyrri leiknum í Tórínó. „Hann skoraði þetta fína mark í fyrri leiknum og ég var mjög ánægður með hvernig hann afgreiddi færið sitt í seinni leiknum. Hann var rólegur í teignum þrátt fyrir að mikið af mönnum væru í kringum hann,“ sagði Smith. „Þetta var risastórt kvöld fyrir Morata og hann svaraði fyrir sig eins og hann gerði í fyrri leiknum,“ sagði Alan Smith.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27 Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27
Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03
Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02
Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20
Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21