Morata átti að sýna stuðningsmönnum Juventus virðingu og fagna markinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. maí 2015 11:00 Alvaro Morata fagnaði hvorugu markinu sem hann skoraði gegn Real Madrid. vísir/getty Alvaro Morata, framherji Juventus, var hetja ítalska liðsins í gærkvöldi þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Markið tryggði Juventus farseðilinn í úrslitaleikinn þar sem það mætir Barcelona, en þar sem Morata er fyrrverandi leikmaður Real Madrid fagnaði hann ekki markinu. „Mér finnst að hann hefði átt að fagna markinu,“ sagði Alan Smith, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn í gær. Morata skorar en fagnar ekki: „Hann er leikmaður Juventus í dag. Hann átti að sýna stuðningsmönnum Juventus sem sátu upp í rjáfri smá virðingu. En maður getur samt skilið þetta að einhverju leyti,“ sagði Smith. Hann var engu að síður ánægður með frammistöðu Spánverjans unga sem skoraði einnig í fyrri leiknum í Tórínó. „Hann skoraði þetta fína mark í fyrri leiknum og ég var mjög ánægður með hvernig hann afgreiddi færið sitt í seinni leiknum. Hann var rólegur í teignum þrátt fyrir að mikið af mönnum væru í kringum hann,“ sagði Smith. „Þetta var risastórt kvöld fyrir Morata og hann svaraði fyrir sig eins og hann gerði í fyrri leiknum,“ sagði Alan Smith. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27 Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina Sjá meira
Alvaro Morata, framherji Juventus, var hetja ítalska liðsins í gærkvöldi þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Markið tryggði Juventus farseðilinn í úrslitaleikinn þar sem það mætir Barcelona, en þar sem Morata er fyrrverandi leikmaður Real Madrid fagnaði hann ekki markinu. „Mér finnst að hann hefði átt að fagna markinu,“ sagði Alan Smith, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn í gær. Morata skorar en fagnar ekki: „Hann er leikmaður Juventus í dag. Hann átti að sýna stuðningsmönnum Juventus sem sátu upp í rjáfri smá virðingu. En maður getur samt skilið þetta að einhverju leyti,“ sagði Smith. Hann var engu að síður ánægður með frammistöðu Spánverjans unga sem skoraði einnig í fyrri leiknum í Tórínó. „Hann skoraði þetta fína mark í fyrri leiknum og ég var mjög ánægður með hvernig hann afgreiddi færið sitt í seinni leiknum. Hann var rólegur í teignum þrátt fyrir að mikið af mönnum væru í kringum hann,“ sagði Smith. „Þetta var risastórt kvöld fyrir Morata og hann svaraði fyrir sig eins og hann gerði í fyrri leiknum,“ sagði Alan Smith.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27 Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina Sjá meira
Real Madrid aldrei komist áfram eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum Real Madrid féll sem kunnugt er úr leik fyrir Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. maí 2015 22:27
Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03
Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. 13. maí 2015 22:02
Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20
Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21